Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 07:31 Luke Littler átti ótrúlegt heimsmeistaramót en það hefur kallað á alls konar athygli og umræðu. Getty/Tom Dulat Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. Það eru þó nokkuð margir sem trúa því ekki að Littler sé ekki enn búinn að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Hann lítur vissulega út fyrir að vera miklu eldri. Frábær og yfirveguð frammistaða hans fyrir framan píluspjaldið er líka í engu samhengi við það að hann sé ekki kominn á bílprófsaldurinn. Littler varð reyndar að sætta sig við tap í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann var sá langyngsti í sögunni sem kemst alla leið í úrslitaleikinn. Hann hefur líka mörg ár upp á að hlaupa til að vera sá yngsti til að verða heimsmeistari. Littler sjálfur segir að þessar vangaveltur um aldur hans séu ekki nýjar á nálinni. Hann hefur þurft að hlusta á þetta mjög lengi. „Fólk á eftir að segja að ég sé með myndarlegt skegg. Sumir sextán ára eru ekki með eitt skegghár og meira segja þeir eldri líka,“ sagði hlæjandi Luke Littler um þessa aldursumræðu í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Þetta er búið að vera svona í mörg ár. Þegar ég var fjórtán ára gamall þá var fólk að segja: Hann er ekki fjórtán ára, hann er ekki fimmtán ára,“ sagði Littler. „Þetta pirrar mig ekkert. Ég veit að ég er sextán ára. Þetta er búið að vera lengi í gangi en ég loka alveg á þetta og hlæ bara að þessu,“ sagði Littler. „Ég svara þessu fólki ekki og eyði ekki athyglinni minni í það,“ sagði Littler en það má sjá hann ræða þetta hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4. janúar 2024 23:30 Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. 4. janúar 2024 11:30 „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. 4. janúar 2024 08:00 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Sjá meira
Það eru þó nokkuð margir sem trúa því ekki að Littler sé ekki enn búinn að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Hann lítur vissulega út fyrir að vera miklu eldri. Frábær og yfirveguð frammistaða hans fyrir framan píluspjaldið er líka í engu samhengi við það að hann sé ekki kominn á bílprófsaldurinn. Littler varð reyndar að sætta sig við tap í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann var sá langyngsti í sögunni sem kemst alla leið í úrslitaleikinn. Hann hefur líka mörg ár upp á að hlaupa til að vera sá yngsti til að verða heimsmeistari. Littler sjálfur segir að þessar vangaveltur um aldur hans séu ekki nýjar á nálinni. Hann hefur þurft að hlusta á þetta mjög lengi. „Fólk á eftir að segja að ég sé með myndarlegt skegg. Sumir sextán ára eru ekki með eitt skegghár og meira segja þeir eldri líka,“ sagði hlæjandi Luke Littler um þessa aldursumræðu í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Þetta er búið að vera svona í mörg ár. Þegar ég var fjórtán ára gamall þá var fólk að segja: Hann er ekki fjórtán ára, hann er ekki fimmtán ára,“ sagði Littler. „Þetta pirrar mig ekkert. Ég veit að ég er sextán ára. Þetta er búið að vera lengi í gangi en ég loka alveg á þetta og hlæ bara að þessu,“ sagði Littler. „Ég svara þessu fólki ekki og eyði ekki athyglinni minni í það,“ sagði Littler en það má sjá hann ræða þetta hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4. janúar 2024 23:30 Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. 4. janúar 2024 11:30 „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. 4. janúar 2024 08:00 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Sjá meira
Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4. janúar 2024 23:30
Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. 4. janúar 2024 11:30
„Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. 4. janúar 2024 08:00
Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32