„Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2024 07:00 Hjónin fyrrverandi á góðri stundu. @nikkisappspo Nikki Spoelstra, fyrrverandi eiginkona Erik Spoelstra – þjálfara Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur tjáð sig um orðróma þess efnis að hún hafi „klúðrað“ skilnaðinum en Erik fékk nýjan samning hjá Heat upp á mörg hundruð milljónir að skilnaðurinn var staðfestur. Þannig er mál með vexti að hinn 53 ára gamli Erik skrifaði á dögunum undir átta ára risasamning hjá Heat. Talið er að laun hans muni nema um 120 milljónum Bandaríkjadala eða 16 og hálfum milljarði íslenskra króna. Í kjölfarið var Nikki gagnrýnd og sagt að hún hefði nú heldur betur „klúðrað“ þessu þar sem hún hefði fengið nokkrar milljónir í sinn vasa hefðu þau enn verið gift þegar Erik skrifaði undir nýja risasamninginn. Hin 36 ára gamla Nikki hefur tjáð sig um málið á Instagram-síðu sinni þar sem hún hefur fengið nóg af fólki sem er að gagnrýna hana. Hún tekur jafnframt fram að þetta sama fólk hafi verið að gagnrýna hana árum saman. Erik Spoelstra s Ex-Wife Nikki Sapp Who He Met When She Was HEAT Dancer Address The Conversation That Coach Spo Made Sure to Divorce Her Before He Signed His $120 Million Extension and She Fumbled The Bag (IG Post-Pics) https://t.co/CJo6WaK1Rm pic.twitter.com/ALoj0gnQQ0— Robert Littal BSO (@BSO) January 11, 2024 „Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið. Konur geta í alvöru ekki verið ástfangnar af einhverjum sem er farsæll í sínu starfi. Þær eru bara að þykjast því allt sem þær vilja eru peningar. Og ef kona ákveður að vera ekki með farsælum maka þá er hún hálfviti,“ sagði Nikki kaldhæðin og hélt áfram. „Og nei, ég mun ekki hunsa áreitið lengur. Ég hunsaði það í mörg ár og það fór illa með andlega heilsu mína. Fólk þarf að skilja betur hvaða áhrif orð þeirra geta haft á fólk, ekki bara á mig heldur fólk yfir höfuð.“ View this post on Instagram A post shared by Nikki Spoelstra (@nikkisappspo) Tæpir tveir mánuðir eru síðan skilnaður hjónanna var staðfestur en þau voru saman í sjö ár. Þau kynntust í gegnum Heat þar sem Nikki var dansara hjá félaginu. Saman eiga þau þrjú börn, Santiago sem er fimm ára, Dante sem er þriggja ára og Ruby sem er eins árs. Körfubolti NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Þannig er mál með vexti að hinn 53 ára gamli Erik skrifaði á dögunum undir átta ára risasamning hjá Heat. Talið er að laun hans muni nema um 120 milljónum Bandaríkjadala eða 16 og hálfum milljarði íslenskra króna. Í kjölfarið var Nikki gagnrýnd og sagt að hún hefði nú heldur betur „klúðrað“ þessu þar sem hún hefði fengið nokkrar milljónir í sinn vasa hefðu þau enn verið gift þegar Erik skrifaði undir nýja risasamninginn. Hin 36 ára gamla Nikki hefur tjáð sig um málið á Instagram-síðu sinni þar sem hún hefur fengið nóg af fólki sem er að gagnrýna hana. Hún tekur jafnframt fram að þetta sama fólk hafi verið að gagnrýna hana árum saman. Erik Spoelstra s Ex-Wife Nikki Sapp Who He Met When She Was HEAT Dancer Address The Conversation That Coach Spo Made Sure to Divorce Her Before He Signed His $120 Million Extension and She Fumbled The Bag (IG Post-Pics) https://t.co/CJo6WaK1Rm pic.twitter.com/ALoj0gnQQ0— Robert Littal BSO (@BSO) January 11, 2024 „Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið. Konur geta í alvöru ekki verið ástfangnar af einhverjum sem er farsæll í sínu starfi. Þær eru bara að þykjast því allt sem þær vilja eru peningar. Og ef kona ákveður að vera ekki með farsælum maka þá er hún hálfviti,“ sagði Nikki kaldhæðin og hélt áfram. „Og nei, ég mun ekki hunsa áreitið lengur. Ég hunsaði það í mörg ár og það fór illa með andlega heilsu mína. Fólk þarf að skilja betur hvaða áhrif orð þeirra geta haft á fólk, ekki bara á mig heldur fólk yfir höfuð.“ View this post on Instagram A post shared by Nikki Spoelstra (@nikkisappspo) Tæpir tveir mánuðir eru síðan skilnaður hjónanna var staðfestur en þau voru saman í sjö ár. Þau kynntust í gegnum Heat þar sem Nikki var dansara hjá félaginu. Saman eiga þau þrjú börn, Santiago sem er fimm ára, Dante sem er þriggja ára og Ruby sem er eins árs.
Körfubolti NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira