Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2024 10:07 Reynisfjara er í Mýrdalshreppi og einn af mörgum vinsælum ferðamannastöðum í hreppnum. Erlendir ríkisborgarar halda samfélaginu að stóru leyti gangandi í sveitarfélaginu. Vísir/Vilhelm Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 61,7% niður í 3,8% þó að jafnaði sé hlutfallið um 18,7% þegar horft er til allra sveitarfélaga. Hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Mýrdalshreppi. Alls eru 61,7% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, 601 erlendir ríkisborgarar af alls 974 íbúum hreppsins. Hvergi á landinu hefur íbúum fjölgað hlutfallslega jafnmikið og í hreppnum. Næst hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skaftárhreppi með 43,7% og Bláskógabyggð með 37,6% íbúa. Öll þrjú sveitarfélögin eiga það sameiginlegt að leggja mikið upp úr þjónustu við erlenda ferðamenn á Suðurlandi. Lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Árneshreppi á Ströndum. Alls eru 3,8% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, tveir erlendir ríkisborgarar af alls 53 íbúum hreppsins. Næst lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skagabyggð með 4,6% og Eyjafjarðarsveit með 5,5% íbúa. Skammt á eftir koma Hörgársveit og Reykhólahreppur. Þegar horft er til landshluta þá er hæsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang á Suðurnesjum, 29,9% íbúa og Vestfirðir koma næst með 22,6% íbúa. Lægsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang er á Norðurlandi eystra, 14,1%. Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.062 einstaklinga eða um 0,3%. Mannfjöldi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Bláskógabyggð Árneshreppur Skagabyggð Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Reykhólahreppur Innflytjendamál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 61,7% niður í 3,8% þó að jafnaði sé hlutfallið um 18,7% þegar horft er til allra sveitarfélaga. Hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Mýrdalshreppi. Alls eru 61,7% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, 601 erlendir ríkisborgarar af alls 974 íbúum hreppsins. Hvergi á landinu hefur íbúum fjölgað hlutfallslega jafnmikið og í hreppnum. Næst hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skaftárhreppi með 43,7% og Bláskógabyggð með 37,6% íbúa. Öll þrjú sveitarfélögin eiga það sameiginlegt að leggja mikið upp úr þjónustu við erlenda ferðamenn á Suðurlandi. Lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Árneshreppi á Ströndum. Alls eru 3,8% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, tveir erlendir ríkisborgarar af alls 53 íbúum hreppsins. Næst lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skagabyggð með 4,6% og Eyjafjarðarsveit með 5,5% íbúa. Skammt á eftir koma Hörgársveit og Reykhólahreppur. Þegar horft er til landshluta þá er hæsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang á Suðurnesjum, 29,9% íbúa og Vestfirðir koma næst með 22,6% íbúa. Lægsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang er á Norðurlandi eystra, 14,1%. Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.062 einstaklinga eða um 0,3%.
Mannfjöldi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Bláskógabyggð Árneshreppur Skagabyggð Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Reykhólahreppur Innflytjendamál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira