Mikil vetrarfærð og nokkuð um umferðaróhöpp Lovísa Arnardóttir skrifar 18. janúar 2024 08:35 Fólk verður að gefa sér tíma til að ferðast á milli staða í bíl þennan morguninn segir aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Lovísa Mikil vetrarfærð er á höfuðborgarsvæðinu og gul viðvörun í gangi til hádegis. Aðalvarðstjóri segir fólk á illa búnum bílum ekki eiga heima í umferðinni í þessari færð. Þónokkur umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að staðan sé svipuð á öllu höfuðborgarsvæðinu. Fólk megi búast við því að ferðin taki lengra tíma þurfi það að fara eitthvað núna fyrir hádegi. „Það hafa orðið nokkur óhöpp, en engin slys. Umferðin er mjög hæg. Það er bara vetrarfærð eins og hún gerist best á höfuðborgarsvæðinu, en hún gengur. Það er minni snjór en við bjuggumst við en það er mikil hálka,“ segir Árni og að illa búnir bílar eigi alls ekki heima í umferðinni núna. Eiga þeir að vera heima? „Já, það er svoleiðis. Það er alltaf eitthvað af þeim og maður verður aðallega var við það þegar það er alvöru vetrarfærð. Það er spáð snjókomu til hádegis og það á eftir að bæta í.“ Er staðan eins á öllu höfuðborgarsvæðinu? „Já, ég var í efri byggðum í Kópavogi áðan og þar er svipuð staðan og á miðborgarsvæðinu. Það mun taka fólk langan tíma að fara sínar leiðir í þessari færð og það verður að gefa sér tíma. Taka því rólega,“ segir Árni að lokum. Veður Færð á vegum Lögreglumál Tengdar fréttir Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. 18. janúar 2024 06:45 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Sjá meira
Þónokkur umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að staðan sé svipuð á öllu höfuðborgarsvæðinu. Fólk megi búast við því að ferðin taki lengra tíma þurfi það að fara eitthvað núna fyrir hádegi. „Það hafa orðið nokkur óhöpp, en engin slys. Umferðin er mjög hæg. Það er bara vetrarfærð eins og hún gerist best á höfuðborgarsvæðinu, en hún gengur. Það er minni snjór en við bjuggumst við en það er mikil hálka,“ segir Árni og að illa búnir bílar eigi alls ekki heima í umferðinni núna. Eiga þeir að vera heima? „Já, það er svoleiðis. Það er alltaf eitthvað af þeim og maður verður aðallega var við það þegar það er alvöru vetrarfærð. Það er spáð snjókomu til hádegis og það á eftir að bæta í.“ Er staðan eins á öllu höfuðborgarsvæðinu? „Já, ég var í efri byggðum í Kópavogi áðan og þar er svipuð staðan og á miðborgarsvæðinu. Það mun taka fólk langan tíma að fara sínar leiðir í þessari færð og það verður að gefa sér tíma. Taka því rólega,“ segir Árni að lokum.
Veður Færð á vegum Lögreglumál Tengdar fréttir Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. 18. janúar 2024 06:45 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Sjá meira
Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. 18. janúar 2024 06:45
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent