Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 09:00 Steven Gerrard handsalar samninginn. Al-Ettifaq Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira