María tryggði Íslendingaliði Fortuna stig á móti Ajax Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 18:29 María fagnar marki sínu. @FortunaVrouwen María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði jöfnunarmark Fortuna Sittard í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ajax í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Alls eru þrír Íslendingar á mála hjá Fortuna eftir að Lára Kristín Pedersen gekk í raðir félagsins á dögunum. Hildur Antonsdóttir var þó sú eina sem byrjaði leik liðsins í dag. María kom inn af bekknum þegar rúm klukkustund var liðin en þá var staðan enn markalaus. Ajax komst yfir á 73. mínútu en átta mínútum síðar jafnaði María metin eftir undirbúning hinnar belgísku Tessu Wullaert. + 1 for Maria pic.twitter.com/XBiJ6nHBwH— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Stutt síðar kom Lára Kristín inn fyrir Hildi en mörkin urðu ekki fleiri og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um var að ræða fyrsta leik Láru Kristínar fyrir félagið og var því fagnað með nokkrum myndum á samfélagsmiðlum Fortuna. Debut pic.twitter.com/WPkcZN9FbV— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Fortuna er áfram í 3. sæti deildarinnar, nú með 23 stig, á meðan Ajax er sæti ofar með 27 stig. Twente er svo á toppnum með 36 stig. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. 25. janúar 2024 22:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Alls eru þrír Íslendingar á mála hjá Fortuna eftir að Lára Kristín Pedersen gekk í raðir félagsins á dögunum. Hildur Antonsdóttir var þó sú eina sem byrjaði leik liðsins í dag. María kom inn af bekknum þegar rúm klukkustund var liðin en þá var staðan enn markalaus. Ajax komst yfir á 73. mínútu en átta mínútum síðar jafnaði María metin eftir undirbúning hinnar belgísku Tessu Wullaert. + 1 for Maria pic.twitter.com/XBiJ6nHBwH— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Stutt síðar kom Lára Kristín inn fyrir Hildi en mörkin urðu ekki fleiri og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um var að ræða fyrsta leik Láru Kristínar fyrir félagið og var því fagnað með nokkrum myndum á samfélagsmiðlum Fortuna. Debut pic.twitter.com/WPkcZN9FbV— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Fortuna er áfram í 3. sæti deildarinnar, nú með 23 stig, á meðan Ajax er sæti ofar með 27 stig. Twente er svo á toppnum með 36 stig.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. 25. janúar 2024 22:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. 25. janúar 2024 22:30