Ástæðan fyrir banninu eru uppsafnaðar áminningar en hann fékk sitt þriðja gula spjald gegn Tottenham í gær þegar hann vildi fá víti undir lok leiks og lét vel í sér heyra.
Þetta þýðir að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar Everton mætir Manchester City næsta laugardag.