„Við erum komnir aftur, það er alveg ljóst“ Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 22:31 Arteta og Klopp meðan allt lék í lyndi vísir/Getty Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag og opnaði titilbaráttunni upp á gátt en tvö stig skilja nú Liverpool og Arsenal að. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31