Þetta staðfestir vakthafandi varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir slökkviliðsmenn hafa varið dágóðum tíma á vettvangi en komið í hús upp úr klukkan 08. Útkallið hafi borist klukkan 06:40 í morgun.
Fréttin hefur verið uppfærð.