Fyrrverandi forseti Síle lést í þyrluslysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 23:55 Pinera er talinn hafa stýrt þyrlunni. EPA Sebastian Pinera, fyrrverandi forseti Síle, lést í dag þegar þyrla sem hann ferðaðist með féll ofan í stöðuvatn í suðurhluta Síle. Pinera var 74 ára gamall. Forsetinn fyrrverandi var úrskurðaður látinn skömmu eftir að björgunaraðilar mættu á vettvang. Í þyrlunni voru þrír aðrir farþegar sem allir lifðu slysið af. Reuters hefur eftir heimildum að Pinera hafi flogið þyrlunni sem endaði ofan í vatninu, en staðfesting á því hefur ekki fengist frá yfirvöldum. Þá liggur ekki fyrir hver fyrirhugaður áfangastaður ferðarinnar var. Gabriel Boric forseti Síle lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu vegna slyssins. Pinera gegndi forsetaembættinu tvísinnis, fyrst árin 2010 til 2014 og síðar árin 2018 til 2022. Eitt stærsta verkefni hans í embætti var umsjón með björgunaraðgerðum á 33 námuverkamönnum sem festust undir Atacama-eyðimörkinni árið 2010. Atburðurinn vakti heimsathygli og varð síðar viðfangsefni bíómyndarinnar The 33 sem kom út árið 2014. Sílebúar leggja blóm á minnisvarða um Pinata. EPA Chile Andlát Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Forsetinn fyrrverandi var úrskurðaður látinn skömmu eftir að björgunaraðilar mættu á vettvang. Í þyrlunni voru þrír aðrir farþegar sem allir lifðu slysið af. Reuters hefur eftir heimildum að Pinera hafi flogið þyrlunni sem endaði ofan í vatninu, en staðfesting á því hefur ekki fengist frá yfirvöldum. Þá liggur ekki fyrir hver fyrirhugaður áfangastaður ferðarinnar var. Gabriel Boric forseti Síle lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu vegna slyssins. Pinera gegndi forsetaembættinu tvísinnis, fyrst árin 2010 til 2014 og síðar árin 2018 til 2022. Eitt stærsta verkefni hans í embætti var umsjón með björgunaraðgerðum á 33 námuverkamönnum sem festust undir Atacama-eyðimörkinni árið 2010. Atburðurinn vakti heimsathygli og varð síðar viðfangsefni bíómyndarinnar The 33 sem kom út árið 2014. Sílebúar leggja blóm á minnisvarða um Pinata. EPA
Chile Andlát Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira