Boraði í nefið og nuddaði puttanum í pizzadeigið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2024 13:14 Myndin er úr safni. Omer Taha Cetin/Getty Images Forsvarsmenn Domino's pizzakeðjunnar í Japan hafa beðist afsökunar vegna starfsmanns sem boraði í nefið og nuddaði svo puttanum í pizzadeigið. Fram kemur í umfjöllun Sky fréttastofunnar um málið að myndband af athæfinu hafi vakið mikla athygli. Myndbandinu var hlaðið upp á japanska spjallvefinn Bakusai. Örfáum klukkustundum síðan báðust forsvarsmenn keðjunnar afsökunar á samfélagsmiðlum. Veitingastaðurinn er í Amagasaki borg og var honum lokað í kjölfarið og starfsmenn beittir viðurlögum samkvæmt stefnu fyrirtækisins, að því er segir í frétt Sky. Domino's Japan has apologized after someone uploaded a video that appears to show one of its employees picking his nose whole kneading pizza dough. The branch in question (in Amagasaki) was swiftly closed and the people involved may face legal action.pic.twitter.com/oeiqmMp6fY— Jeffrey J. Hall (@mrjeffu) February 12, 2024 Fleiri dæmi Þess er getið í frétt miðilsins að önnur myndbönd í svipuðum stíl hafi reynst afar vinsæl í Japan að undanförnu. Þannig hafa birst fjöldi myndbanda þar sem má sjá gesti fara ósæmilega með matvæli á súsí veitingastöðum í landinu. Þrír hafa verið handteknir í kjölfar slíkra myndbanda. Í einu má sjá viðskiptavin á veitingastað sleikja fingurna á sér og snerta súsí bita á færibandi sem ætlaðir voru öðrum viðskiptavinum. Í öðrum myndböndum má meðal annars sjá viðskiptavini setja wasabi á súsí bita sem í boði voru fyrir aðra viðskiptavini og sleikja skeiðar sem ætlaðar eru til sameinginlegra notkunar. Japan Veitingastaðir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun Sky fréttastofunnar um málið að myndband af athæfinu hafi vakið mikla athygli. Myndbandinu var hlaðið upp á japanska spjallvefinn Bakusai. Örfáum klukkustundum síðan báðust forsvarsmenn keðjunnar afsökunar á samfélagsmiðlum. Veitingastaðurinn er í Amagasaki borg og var honum lokað í kjölfarið og starfsmenn beittir viðurlögum samkvæmt stefnu fyrirtækisins, að því er segir í frétt Sky. Domino's Japan has apologized after someone uploaded a video that appears to show one of its employees picking his nose whole kneading pizza dough. The branch in question (in Amagasaki) was swiftly closed and the people involved may face legal action.pic.twitter.com/oeiqmMp6fY— Jeffrey J. Hall (@mrjeffu) February 12, 2024 Fleiri dæmi Þess er getið í frétt miðilsins að önnur myndbönd í svipuðum stíl hafi reynst afar vinsæl í Japan að undanförnu. Þannig hafa birst fjöldi myndbanda þar sem má sjá gesti fara ósæmilega með matvæli á súsí veitingastöðum í landinu. Þrír hafa verið handteknir í kjölfar slíkra myndbanda. Í einu má sjá viðskiptavin á veitingastað sleikja fingurna á sér og snerta súsí bita á færibandi sem ætlaðir voru öðrum viðskiptavinum. Í öðrum myndböndum má meðal annars sjá viðskiptavini setja wasabi á súsí bita sem í boði voru fyrir aðra viðskiptavini og sleikja skeiðar sem ætlaðar eru til sameinginlegra notkunar.
Japan Veitingastaðir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira