Kvikumagn nálgast nú sömu mörk og í aðdraganda síðustu gosa. Skjálftavirkni hefur aukist síðustu daga rétt austan við Sílingarfell, þar sem kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi mætir kvikuganginum. Grindavík hefur verið rýmd.
Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þrjár vefmyndavélar Vísis á svæðinu.
Fréttin hefur verið uppfærð.