Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2024 07:00 Marcus Rashford kom Manchester United yfir í gær. EPA-EFE/ASH ALLEN Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Þrátt fyrir að Man United hafi ekki átt sjö dagana sæla á yfirstandandi leiktíð og náð nýjum botni ítrekað undanfarin ár þá var næstum áratugur síðan liðið var yfir í hálfleik en endaði með að tapa leiknum. Það gerðist í gær, sunnudaginn 3. mars, en þar áður gerðist það 21. september árið 2014 þegar Man United var 2-1 yfir gegn Leicester City á útivelli. Sá leikur endaði með 5-3 sigri Leicester. Í gær var mótherji Man United töluvert sterkari en þegar Leicester vann sá það engin/n fyrir að liðið yrði Englandsmeistari tímabilið eftir. Man Utd have lost a game having been winning at half time for the first time since September 2014.The run lasted 143 games!#BBCFootball #MCIMUN pic.twitter.com/yECJxjwNx5— Match of the Day (@BBCMOTD) March 3, 2024 Það sem leikirnir eiga hins vegar sameiginlegt er að það var Hollendingur við stjórnvölin. Louis van Gaal stóð á hliðarlínunni gegn Leicester og Erik ten Hag gegn Manchester City. Man United er sem stendur í 6. sæti með 44 stig, ellefu minna en Aston Villa í 4. sætinu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Heimamenn komu til baka á heimavelli Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. 3. mars 2024 15:01 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Þrátt fyrir að Man United hafi ekki átt sjö dagana sæla á yfirstandandi leiktíð og náð nýjum botni ítrekað undanfarin ár þá var næstum áratugur síðan liðið var yfir í hálfleik en endaði með að tapa leiknum. Það gerðist í gær, sunnudaginn 3. mars, en þar áður gerðist það 21. september árið 2014 þegar Man United var 2-1 yfir gegn Leicester City á útivelli. Sá leikur endaði með 5-3 sigri Leicester. Í gær var mótherji Man United töluvert sterkari en þegar Leicester vann sá það engin/n fyrir að liðið yrði Englandsmeistari tímabilið eftir. Man Utd have lost a game having been winning at half time for the first time since September 2014.The run lasted 143 games!#BBCFootball #MCIMUN pic.twitter.com/yECJxjwNx5— Match of the Day (@BBCMOTD) March 3, 2024 Það sem leikirnir eiga hins vegar sameiginlegt er að það var Hollendingur við stjórnvölin. Louis van Gaal stóð á hliðarlínunni gegn Leicester og Erik ten Hag gegn Manchester City. Man United er sem stendur í 6. sæti með 44 stig, ellefu minna en Aston Villa í 4. sætinu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Heimamenn komu til baka á heimavelli Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. 3. mars 2024 15:01 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Heimamenn komu til baka á heimavelli Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. 3. mars 2024 15:01