Hvernig keyra á fyrirtæki í þrot? Aðalgeir Ásvaldsson skrifar 4. mars 2024 10:30 Ákall til SA, Breiðfylkingarinnar, VR og ríkissáttasemjara Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Hver sem er getur séð það neyðarástand sem ríkir í greininni, jafnt gömul sem ný fyrirtæki eru að þrotum komin. Launaliðurinn er því miður löngu kominn að þolmörkum og orðin það fyrirferðarmikill að enginn innistæða er fyrir ferkari hækkunum fyrir greinina. Enda finnast ekki viðlíka álagsgreiðslur og á Íslandi. Hvergi. SVEIT hefur ítrekað varað við þeirri þróun sem hefur nú leitt af sér þá stöðu sem við erum komin í en í fyrra fóru fleiri fyrirtæki á hausinn en síðastliðin áratug. Þá búa fyrirtækin við rekstrarumhverfi þar sem: 50% starfsmanna eru með undir 1 árs starfsreynslu. 80% störf í greininni eru hlutastörf. 70% launagreiðslna eru greidd með álagi. Frá 2016 hafa laun hækkað um 63% , mesta allra atvinnugreina Hagnaðarhlutfall fyrir skatta og gjöld árið 2022 var aðeins 5,4%. 48% fyrirtækja eru 5 ára eða yngri. Slíkt umhverfi kallar á sérsniðna samninga líkt og önnur lönd gera enda engin önnur grein sem lútir sömu lögmálum. Það yrði seint sagt að flugmenn ættu að vera með sömu samninga og verslunarfólk en af einhverjum ástæðum sjá hvorki SA eða verkalýðsfélögin ástæðu til að gera sérsamninga sem taka mið af starfsumhverfinu heldur keyra áfram hækkanir þar sem engin innistæða er fyrir. Brotið og ósamkeppnishæft rekstaraumhverfi skapar ósjálfbæra atvinnugrein. Það virðist ekki skipta verkalýðshreyfinguna nokkru einasta máli að kafsigla fyrirtækjunum sem skjólstæðingar þeirra vinna hjá. Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins. Allt bendir til áframhaldandi launahækkana sem mun einfaldlega skila samdrætti í framboði, enn fleiri gjaldþrotum auk þess að skapa kjör aðstæður fyrir ólöglega atvinnustarfsemi. Á veitingamarkaði starfa rúmlega 1000 fyrirtæki, lang flest lítil og meðalstór og hjá þeim starfa rúmlega 10.000 starfsmenn. Þetta er mikilvæg atvinnugrein fyrir fagfólkið okkar sem er í fremsta flokki, sem gerir skólafólki kleift að ná sér í tekjur með námi, heldur uppi mikilvægri menningu til að draga hingað ferðamenn ásamt því að gera okkur Íslendingum kleift að gera okkur glaðan dag. Undirrituð fyrirtæki skora á samningaðila að horfa raunverulega á þá innistæðu sem greinin á og gera kjarasamninga sem stuðla að því að koma á samkeppnishæfu rekstrarog starfsumhverfi en ekki skapa starfsumhverfi sem keyrir veitingarekstur í þrot. 2Guys American Bar Amma don Apótek Askur Bastard Bautinn Bergnótt BK Kjúklingur Blackbox Bodega Reykjavík Bragðlaukar Brand Vín & Grill Brass Kitchen & Bar Brasserie Kársnes Brewdog Reykjavík Brikk brauð og eldhús Bryggjufélagið Craft Burger Kitchen Danska kráin DB veitingar Deig Dillon Dragon Dim Sum Duck & Rose Einsi Kaldi Eldstó Café & Potters House Enski barinn Finnsson Bistro Fiskfélagið Fiskmarkaðurinn Fjallkonan Fjöruborðið Flatbakan Flatey Fönix Forréttabarinn Frederiksen Ale House Friðriksgáfa Fröken Selfoss Gaming Arena Gamla bíó Gamli Baukur Gamli Gaukurinn GJ Veitingar GOTT restaurant Greifinn Grillmarkaðurinn Groovís Hamborgarabúlla Tómasar Hipstur Hlöllabátar Hús Máls og menningar Húsavík Öl Hygge Icelandic street food Irishman pub Íslenski barinn Kaffi krús Kaffi Laugalækur Kaffibarinn Kaldi bar Kastrup Kex Kiki -queer bar Kol Restaurant Kringlukráin Kröst La Barceloneta Lamb streetfood Langbest Laundromat Café Le KocK Lebowski bar Local Lux veitingar Mandi Matarkjallarinn Matbar Mathús Garðabæjar Matur og drykkur Menam Monkeys Múlaberg bistro & bar Næs Naustið Nauthóll Nings OTO ÓX restaurant Pablo Discobar Petersen svítan Pizza 107 Pizzan Plantan Kaffihús Preppbarinn Prikið Public House Punk Ráðagerði Ramen Momo Rauða Ljónið Riverside restaurant ROK Romano Pasta Röstí Burger & Beer Rub 23 Sælkerabúðin Sæta Svínið Samúelsson Matbar Serrano Session Craft Bar Sigló Veitingar Sjávargrillið Sjávarpakkhúsið Skál Skúli Craft Bar Slippurinn Sólon Spretturinn Steikhúsið Subway Sumac Sushi Corner Sushi Social Takkó Tapas barinn Tasty The Gastro Truck Tipsý Torgið restaurant Tres locos Tryggvaskáli Valhalla Restaurant Veður Veisluþjónusta Suðurlands Veitingahúsið Suður-Vík Verbúðin 66 XO Yuzu Höfundur er framkvæmdastjóri SVEIT - Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Veitingastaðir Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Aðalgeir Ásvaldsson Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk Skoðun Skoðun Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Ákall til SA, Breiðfylkingarinnar, VR og ríkissáttasemjara Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Hver sem er getur séð það neyðarástand sem ríkir í greininni, jafnt gömul sem ný fyrirtæki eru að þrotum komin. Launaliðurinn er því miður löngu kominn að þolmörkum og orðin það fyrirferðarmikill að enginn innistæða er fyrir ferkari hækkunum fyrir greinina. Enda finnast ekki viðlíka álagsgreiðslur og á Íslandi. Hvergi. SVEIT hefur ítrekað varað við þeirri þróun sem hefur nú leitt af sér þá stöðu sem við erum komin í en í fyrra fóru fleiri fyrirtæki á hausinn en síðastliðin áratug. Þá búa fyrirtækin við rekstrarumhverfi þar sem: 50% starfsmanna eru með undir 1 árs starfsreynslu. 80% störf í greininni eru hlutastörf. 70% launagreiðslna eru greidd með álagi. Frá 2016 hafa laun hækkað um 63% , mesta allra atvinnugreina Hagnaðarhlutfall fyrir skatta og gjöld árið 2022 var aðeins 5,4%. 48% fyrirtækja eru 5 ára eða yngri. Slíkt umhverfi kallar á sérsniðna samninga líkt og önnur lönd gera enda engin önnur grein sem lútir sömu lögmálum. Það yrði seint sagt að flugmenn ættu að vera með sömu samninga og verslunarfólk en af einhverjum ástæðum sjá hvorki SA eða verkalýðsfélögin ástæðu til að gera sérsamninga sem taka mið af starfsumhverfinu heldur keyra áfram hækkanir þar sem engin innistæða er fyrir. Brotið og ósamkeppnishæft rekstaraumhverfi skapar ósjálfbæra atvinnugrein. Það virðist ekki skipta verkalýðshreyfinguna nokkru einasta máli að kafsigla fyrirtækjunum sem skjólstæðingar þeirra vinna hjá. Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins. Allt bendir til áframhaldandi launahækkana sem mun einfaldlega skila samdrætti í framboði, enn fleiri gjaldþrotum auk þess að skapa kjör aðstæður fyrir ólöglega atvinnustarfsemi. Á veitingamarkaði starfa rúmlega 1000 fyrirtæki, lang flest lítil og meðalstór og hjá þeim starfa rúmlega 10.000 starfsmenn. Þetta er mikilvæg atvinnugrein fyrir fagfólkið okkar sem er í fremsta flokki, sem gerir skólafólki kleift að ná sér í tekjur með námi, heldur uppi mikilvægri menningu til að draga hingað ferðamenn ásamt því að gera okkur Íslendingum kleift að gera okkur glaðan dag. Undirrituð fyrirtæki skora á samningaðila að horfa raunverulega á þá innistæðu sem greinin á og gera kjarasamninga sem stuðla að því að koma á samkeppnishæfu rekstrarog starfsumhverfi en ekki skapa starfsumhverfi sem keyrir veitingarekstur í þrot. 2Guys American Bar Amma don Apótek Askur Bastard Bautinn Bergnótt BK Kjúklingur Blackbox Bodega Reykjavík Bragðlaukar Brand Vín & Grill Brass Kitchen & Bar Brasserie Kársnes Brewdog Reykjavík Brikk brauð og eldhús Bryggjufélagið Craft Burger Kitchen Danska kráin DB veitingar Deig Dillon Dragon Dim Sum Duck & Rose Einsi Kaldi Eldstó Café & Potters House Enski barinn Finnsson Bistro Fiskfélagið Fiskmarkaðurinn Fjallkonan Fjöruborðið Flatbakan Flatey Fönix Forréttabarinn Frederiksen Ale House Friðriksgáfa Fröken Selfoss Gaming Arena Gamla bíó Gamli Baukur Gamli Gaukurinn GJ Veitingar GOTT restaurant Greifinn Grillmarkaðurinn Groovís Hamborgarabúlla Tómasar Hipstur Hlöllabátar Hús Máls og menningar Húsavík Öl Hygge Icelandic street food Irishman pub Íslenski barinn Kaffi krús Kaffi Laugalækur Kaffibarinn Kaldi bar Kastrup Kex Kiki -queer bar Kol Restaurant Kringlukráin Kröst La Barceloneta Lamb streetfood Langbest Laundromat Café Le KocK Lebowski bar Local Lux veitingar Mandi Matarkjallarinn Matbar Mathús Garðabæjar Matur og drykkur Menam Monkeys Múlaberg bistro & bar Næs Naustið Nauthóll Nings OTO ÓX restaurant Pablo Discobar Petersen svítan Pizza 107 Pizzan Plantan Kaffihús Preppbarinn Prikið Public House Punk Ráðagerði Ramen Momo Rauða Ljónið Riverside restaurant ROK Romano Pasta Röstí Burger & Beer Rub 23 Sælkerabúðin Sæta Svínið Samúelsson Matbar Serrano Session Craft Bar Sigló Veitingar Sjávargrillið Sjávarpakkhúsið Skál Skúli Craft Bar Slippurinn Sólon Spretturinn Steikhúsið Subway Sumac Sushi Corner Sushi Social Takkó Tapas barinn Tasty The Gastro Truck Tipsý Torgið restaurant Tres locos Tryggvaskáli Valhalla Restaurant Veður Veisluþjónusta Suðurlands Veitingahúsið Suður-Vík Verbúðin 66 XO Yuzu Höfundur er framkvæmdastjóri SVEIT - Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar
Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun