Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 15:30 Rodri í baráttunni við Scott McTominay í Manchester slagnum um helgina. Getty/Robbie Jay Barratt Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Leikurinn í gær var 59 leikur Rodri í röð án þess að tapa. Hann tapaði síðasta leiknum sínum á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í febrúar 2023. Gamla metið átti Ricardo Carvalho sem lék 58 leiki í röð án þess að tapa með Chelsea frá nóvember 2006 til febrúar 2008. Það lengsta sem eitt lið hefur farið taplaust í deildinni var Arsenal sem lék 49 leiki í röð án þess að tapa frá maí 2003 til október 2004. Þar á meðal er eitt heilt tímabil (2003-04) sem tryggði Arsenal liðinu nafnið The Invincibles. Rodri er þegar kominn tíu leikjum fram úr því meti. Rodri hefur misst af ellefu leikjum á þessum tíma og City liðið hefur tapað fimm af þeim leikjum. Einu tapleikir liðsins i úrvalsdeildinni á þessu tímabili eru leikirnir þrír þar sem Rodri hefur ekki notið við. Það er 2-1 tap á móti Wolves, 1-0 tap á móti Arsenal og 1-0 tap á móti Aston Villa. Rodri missti af þremur leikjum í haust eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Nottingham Forest í september. Liðið vann engan af þeim leikjum, tvö töp í deild og eitt í deildabikar. Rodri átti tvær stoðsendingar í sigrinum á United og er alls með sex mörk og sex stoðsendingar í 24 deildarleikjum á þessari leiktíð. Rodri has set a new record for the longest invincible streak of any Premier League player in history pic.twitter.com/Zwb8izRQDp— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Leikurinn í gær var 59 leikur Rodri í röð án þess að tapa. Hann tapaði síðasta leiknum sínum á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í febrúar 2023. Gamla metið átti Ricardo Carvalho sem lék 58 leiki í röð án þess að tapa með Chelsea frá nóvember 2006 til febrúar 2008. Það lengsta sem eitt lið hefur farið taplaust í deildinni var Arsenal sem lék 49 leiki í röð án þess að tapa frá maí 2003 til október 2004. Þar á meðal er eitt heilt tímabil (2003-04) sem tryggði Arsenal liðinu nafnið The Invincibles. Rodri er þegar kominn tíu leikjum fram úr því meti. Rodri hefur misst af ellefu leikjum á þessum tíma og City liðið hefur tapað fimm af þeim leikjum. Einu tapleikir liðsins i úrvalsdeildinni á þessu tímabili eru leikirnir þrír þar sem Rodri hefur ekki notið við. Það er 2-1 tap á móti Wolves, 1-0 tap á móti Arsenal og 1-0 tap á móti Aston Villa. Rodri missti af þremur leikjum í haust eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Nottingham Forest í september. Liðið vann engan af þeim leikjum, tvö töp í deild og eitt í deildabikar. Rodri átti tvær stoðsendingar í sigrinum á United og er alls með sex mörk og sex stoðsendingar í 24 deildarleikjum á þessari leiktíð. Rodri has set a new record for the longest invincible streak of any Premier League player in history pic.twitter.com/Zwb8izRQDp— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira