Bein útsending: Landsþing sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2024 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Landsþing sveitarfélaga fer fram í Hörpu í dag þar sem kjörnir fulltrúar sveitarfélaga um allt land ræða þau málefni sem helst brenna á sveitarfélögunum. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Sjá meira