Bjarnheiður hættir sem formaður SAF Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. mars 2024 11:43 Pétur Óskarsson nýr formaður SAF, Bjarnheiður Hallsdóttir fráfarandi formaður SAF og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF. SAF Bjarnheiður Hallsdóttir mun láta af störfum sem formaður Samtaka ferðaþjónustunnar eftir sex ára setu. Félagsmenn samtakanna kusu nýja stjórn á aðalfundi á fimmtudaginn. Í aðdraganda fundarins fór fram rafræn kosning um formann og þrjá meðstjórnendur til næstu tveggja ára. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf., var kjörinn formaður og tekur við stöfum Bjarnheiðar. „Á fundinum voru Bjarnheiði færðar bestu þakkir fyrir vel unnin störf á vettvangi SAF og íslenskrar ferðaþjónustu undanfarin sex ár með standandi lófataki,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Þá segir að Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum og Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia hafi hlotið kjör í stjórn SAF til næstu tveggja ára. Fullskipuð stjórn Samtakanna. Frá vinstri: Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum, Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf. og formaður, Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show.SAF Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir, eigandi Midgard og Sævar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Mjóeyri við Eskifjörð hafi hlotið færri atkvæði og séu því varamenn í stjórn SAF starfsárið 2024 til 2025. Í stjórninni sitja að auki Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play. Ferðamennska á Íslandi Félagasamtök Atvinnurekendur Tímamót Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Í aðdraganda fundarins fór fram rafræn kosning um formann og þrjá meðstjórnendur til næstu tveggja ára. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf., var kjörinn formaður og tekur við stöfum Bjarnheiðar. „Á fundinum voru Bjarnheiði færðar bestu þakkir fyrir vel unnin störf á vettvangi SAF og íslenskrar ferðaþjónustu undanfarin sex ár með standandi lófataki,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Þá segir að Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum og Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia hafi hlotið kjör í stjórn SAF til næstu tveggja ára. Fullskipuð stjórn Samtakanna. Frá vinstri: Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum, Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf. og formaður, Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show.SAF Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir, eigandi Midgard og Sævar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Mjóeyri við Eskifjörð hafi hlotið færri atkvæði og séu því varamenn í stjórn SAF starfsárið 2024 til 2025. Í stjórninni sitja að auki Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play.
Ferðamennska á Íslandi Félagasamtök Atvinnurekendur Tímamót Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira