„Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Dagur Lárusson skrifar 29. mars 2024 16:16 Adda Baldursdóttir á góðri stundu árið 2022. vísir/Diego Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. „Þetta var svona heldur þunglamalegt en við náðum að skora tvö flott mörk ég er ánægð með það,“ sagði Adda Baldursdóttir sem stýrði Valsliðinu í fjarveru Péturs Péturssonar. „Við auðvitað spiluðum síðast fyrir þremur dögum og við náðum ekkert að æfa fyrir þennan leik og þess vegna var við því að búast að það yrði ákveðin þreytumerki á liðinu. En síðan vorum við líka að spila gegn þrusu góðu Blika liði. Þær voru að spila öðruvísi en við áttum von á, öðruvísi leikkerfi sem kom okkur í opna skjöldu og við þurfum að laga okkur að því sem og við gerðum.“ Adda var síðan spurð út í fjarveru Péturs og hvort að hún tengdist breytingunni á leiktímanum. „Nei þetta var nú löngu ákveðið. Kallinn var eitthvað þreyttur eftir æfingaferðina þannig við vildum bara gefa honum smá frí úti í London og vonandi skellir hann sér á ABBA sýningua,“ sagði Adda Baldursdóttir. Valur Fótbolti Lengjubikar kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. 29. mars 2024 14:55 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
„Þetta var svona heldur þunglamalegt en við náðum að skora tvö flott mörk ég er ánægð með það,“ sagði Adda Baldursdóttir sem stýrði Valsliðinu í fjarveru Péturs Péturssonar. „Við auðvitað spiluðum síðast fyrir þremur dögum og við náðum ekkert að æfa fyrir þennan leik og þess vegna var við því að búast að það yrði ákveðin þreytumerki á liðinu. En síðan vorum við líka að spila gegn þrusu góðu Blika liði. Þær voru að spila öðruvísi en við áttum von á, öðruvísi leikkerfi sem kom okkur í opna skjöldu og við þurfum að laga okkur að því sem og við gerðum.“ Adda var síðan spurð út í fjarveru Péturs og hvort að hún tengdist breytingunni á leiktímanum. „Nei þetta var nú löngu ákveðið. Kallinn var eitthvað þreyttur eftir æfingaferðina þannig við vildum bara gefa honum smá frí úti í London og vonandi skellir hann sér á ABBA sýningua,“ sagði Adda Baldursdóttir.
Valur Fótbolti Lengjubikar kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. 29. mars 2024 14:55 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. 29. mars 2024 14:55