Höfnum hernaðarbandalaginu! Hópur íslenskra friðarsinna skrifar 30. mars 2024 11:51 Þann 30. mars árið 1949, fyrir 75 árum, samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Með því voru háværar kröfur um að bera Nató-aðildina undir þjóðaratkvæði að engu hafðar og mörg þeirra sem tóku þátt í mótmælum þennan örlagaríka dag máttu þola harða dóma og miklar refsingar. Inngangan í Nató var óheillaspor. Með þessari ákvörðun urðu Íslendingar eina herlausa ríkið í veröldinni sem er meðlimur í hernaðarbandalagi. Á grunni aðildarinnar voru opnaðar herstöðvar í landinu og vegna hennar eru enn í dag talsverð hernaðarumsvif í og við landið, s.s. heræfingar, flug orrustuþotna og kafbátaleit. Nató er bandalag margra stærstu vopnaframleiðsluríkja heims, sem mörg hver eiga blóði drifna sögu stríðsrekstrar og hernaðaríhlutana um víða veröld. Bandalagið hefur átt beinan og óbeinan þátt í fjölda styrjalda, einkum eftir að Kalda stríðinu lauk. Þar gafst gott tækifæri til að leggja bandalagið niður, en því miður var í staðinn ákveðið að færa út kvíar þess, líkt og stríð á Balkanskaga, Afganistan og Líbýu sanna. Að auki hefur Nató átt í nánu hernaðarsamstarfi við ríki á borð við Ísrael og Sádi Arabíu. Kjarnorkuvopn eru grundvöllur hernaðarstefnu Nató og hefur bandalagið ekki útilokað beitingu þeirra að fyrra bragði. Vegna þessa hefur Ísland, líkt og önnur Nató-ríki, staðið gegn sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum. Bandalagið gerir einnig kröfur um að aðildarríkin eyði svimandi háum fjárhæðum í hernaðarmál, sem tryggir vopnaframleiðendum stórgróða en kemur um leið í veg fyrir að sömu fjármunum sé varið til uppbyggilegra verkefna. Í stað þess að leggja Atlantshafsbandalaginu lið sitt og verða þar með ábyrgt fyrir verkum þess og stefnu teljum við undirrituð að Íslendingar ættu fremur að standa utan allra hernaðarbandalaga og leggja ætíð lóð sín á vogarskálar friðar og réttlætis í veröldinni. Ísland úr Nató! Andrea Helgadóttir Varaborgarfulltrúi Reykjavík Anna Ragna Fossberg Jóhönnudóttir Næringarfræðingur og rithöfundur Reykjavík Arnaldur Grétarsson Sviðsstjóri Reykjavík Auðna Ágústsdóttir Hjúkrunarfræðingur Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir Deildarstjóri Reykjavík Bergljót Kristjándsdóttir fv. prófessor Reykjavík Birna Gunnarsdóttir Verkefnastjóri Reykjavík Bjarni Harðarson Bóksali Selfossi Björk Vilhelmsdóttir Félagsráðgjafi Reykjavík Bogi Reynisson Tæknimaður Reykjavík Davíð Hörgdal Stefánsson Rithöfundur Reykjavík Drífa Snædal Talskona Stígamóta Reykjavík Einar Bergmundur Forstöðumaður Reykjavík Einar Ólafsson Rithöfundur Kópavogi Elín Oddný Sigurðardóttir Teymisstjóri Reykjavík Eygló Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Eyrún Ósk Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Friðfinnur Örn Hagalín Kerfisstjór Reykjavík Friðrik Atlason Tónlistarmaður Reykjavík Gestur Ásólfsson Rafvirki Reykjavík Guðbjörg Þ. Örlygsdóttir Líffræðingur Reykjavík Guðjón Ragnar Jónasson Kennari og rithöfundur Reykjavík Guðrún Þórs Verkefnastjóri Akureyri Gunna Lára Elsu Pálmadóttir Sérfræðingur Snæfellsbæ Gunnar Smári Egilsson Blaðamaður Reykjavík Gunnar Þór Jónsson Vélvirkja- og bifvélavirkjameistari á eftirlaunum Skeiða- og Gnúpverjahreppi Guttormur Þorsteinsson Formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Reykjavík Hafdís Erla Hafsteinsdóttir Doktorsnemi í sagnfræði Arnarvatni Harpa Kristbergsdóttir Aðgerðarsinni Reykjavík Haukur Már Haraldsson Setjari og framhaldsskólakennari á eftirlaunum Reykjavík Helgi M. Sigurðsson Sagnfræðingur Kópavogi Héðinn Björnsson Menntaskólakennari Kaupmannahöfn Hrafnkell Lárusson Sagnfræðingur Reykjavík Ingibjörg Haraldsdóttir Kennari Reykjavík Ingibjörg Stefánsdóttir Leiðsögumaður Reykjavík Ingibjörg Þórðardóttir Framhaldsskólakennari Neskaupstað Ingunn Snædal Þýðandi, skáld og kennari Reykjavík Jovana Pavlović Mannfræðingur Borgarnesi Jóhann Geirdal fv. skólastjóri Suðurnesjabæ Jón Jónsson Þjóðfræðingur Ströndum Jóna Benediktsdóttir Skólastjóri Varmárskóla Reykjavík Kari Ósk Grétudóttir Myndlistarkennari og ljóðskáld Osló Karl Héðinn Kristjánsson Fjölmiðlamaður Reykjavík Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Doktorsnemi í heimspeki Reykjavík Lea María Lemarquis Eðlisfræðikennari Reykjavík Lowana Veal Aðgerðarsinni og líffræðingur Reykjavík Lóa Hjálmtýsdóttir Myndlistarkona og rithöfundur Reykjavík Magnea J. Matthíasdóttir Þýðandi Reykjavík Níels Alvin Níelsson Sjómaður Árborg Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Reykjavík Sigríður Gísladóttir Dýralæknir Ísafirði Sigurbjörg Gísladóttir Efnafræðingur Reykjavík Sigurður Erlingsson Landvörður Mývatnssveit Sigurður Flosason Bifreiðastjóri Kópavogi Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Sagnfræðingur Reykjavík Sigvarður Ari Huldarsson Framkvæmdastjóri og tæknimaður Reykjavík Snæbjörn Guðmundsson Jarðfræðingur Reykjavík Soffía Sigurðardóttir Friðarsinni Selfossi Sólveig Anna Jónsdóttir Formaður Eflingar Reykjavík Stefán Pálsson Sagnfræðingur Reykjavík Steinar Harðarson Vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri Reykjavík Steinunn Þóra Árnadóttir Alþingismaður Reykjavík Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir Lagerstarfsmaður Reykjavík Steinunn Rögnvaldsdóttir Mannauðsráðgjafi Reykjavík Steinþór Heiðarsson Bóndi Tjörnesi Steinþór Steingrímsson Verkefnisstjóri Reykjavík Sunna Björk Þórarinsdóttir Bókasafns- og upplýsingafræðingur Reykjavík Sveinn Kristinsson fv. kennari Akranesi Sverrir Jakobsson Prófessor í sagnfræði Reykjavík Tinna Þorvalds Önnudóttir Leikkona, söngkona og myndhöfundur Reykjavík Torfi Stefán Jónsson Sagnfræðingur Reykjavík Unnur Tryggvadóttir Flóvenz Verkefnastjóri Kópavogi Þorvaldur Þorvaldsson Trésmiður Reykjavík Þrándur Þórarinsson Listmálari 101 Ögmundur Jónasson fv. Alþingismaður Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hernaður Utanríkismál Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Sjá meira
Þann 30. mars árið 1949, fyrir 75 árum, samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Með því voru háværar kröfur um að bera Nató-aðildina undir þjóðaratkvæði að engu hafðar og mörg þeirra sem tóku þátt í mótmælum þennan örlagaríka dag máttu þola harða dóma og miklar refsingar. Inngangan í Nató var óheillaspor. Með þessari ákvörðun urðu Íslendingar eina herlausa ríkið í veröldinni sem er meðlimur í hernaðarbandalagi. Á grunni aðildarinnar voru opnaðar herstöðvar í landinu og vegna hennar eru enn í dag talsverð hernaðarumsvif í og við landið, s.s. heræfingar, flug orrustuþotna og kafbátaleit. Nató er bandalag margra stærstu vopnaframleiðsluríkja heims, sem mörg hver eiga blóði drifna sögu stríðsrekstrar og hernaðaríhlutana um víða veröld. Bandalagið hefur átt beinan og óbeinan þátt í fjölda styrjalda, einkum eftir að Kalda stríðinu lauk. Þar gafst gott tækifæri til að leggja bandalagið niður, en því miður var í staðinn ákveðið að færa út kvíar þess, líkt og stríð á Balkanskaga, Afganistan og Líbýu sanna. Að auki hefur Nató átt í nánu hernaðarsamstarfi við ríki á borð við Ísrael og Sádi Arabíu. Kjarnorkuvopn eru grundvöllur hernaðarstefnu Nató og hefur bandalagið ekki útilokað beitingu þeirra að fyrra bragði. Vegna þessa hefur Ísland, líkt og önnur Nató-ríki, staðið gegn sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum. Bandalagið gerir einnig kröfur um að aðildarríkin eyði svimandi háum fjárhæðum í hernaðarmál, sem tryggir vopnaframleiðendum stórgróða en kemur um leið í veg fyrir að sömu fjármunum sé varið til uppbyggilegra verkefna. Í stað þess að leggja Atlantshafsbandalaginu lið sitt og verða þar með ábyrgt fyrir verkum þess og stefnu teljum við undirrituð að Íslendingar ættu fremur að standa utan allra hernaðarbandalaga og leggja ætíð lóð sín á vogarskálar friðar og réttlætis í veröldinni. Ísland úr Nató! Andrea Helgadóttir Varaborgarfulltrúi Reykjavík Anna Ragna Fossberg Jóhönnudóttir Næringarfræðingur og rithöfundur Reykjavík Arnaldur Grétarsson Sviðsstjóri Reykjavík Auðna Ágústsdóttir Hjúkrunarfræðingur Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir Deildarstjóri Reykjavík Bergljót Kristjándsdóttir fv. prófessor Reykjavík Birna Gunnarsdóttir Verkefnastjóri Reykjavík Bjarni Harðarson Bóksali Selfossi Björk Vilhelmsdóttir Félagsráðgjafi Reykjavík Bogi Reynisson Tæknimaður Reykjavík Davíð Hörgdal Stefánsson Rithöfundur Reykjavík Drífa Snædal Talskona Stígamóta Reykjavík Einar Bergmundur Forstöðumaður Reykjavík Einar Ólafsson Rithöfundur Kópavogi Elín Oddný Sigurðardóttir Teymisstjóri Reykjavík Eygló Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Eyrún Ósk Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Friðfinnur Örn Hagalín Kerfisstjór Reykjavík Friðrik Atlason Tónlistarmaður Reykjavík Gestur Ásólfsson Rafvirki Reykjavík Guðbjörg Þ. Örlygsdóttir Líffræðingur Reykjavík Guðjón Ragnar Jónasson Kennari og rithöfundur Reykjavík Guðrún Þórs Verkefnastjóri Akureyri Gunna Lára Elsu Pálmadóttir Sérfræðingur Snæfellsbæ Gunnar Smári Egilsson Blaðamaður Reykjavík Gunnar Þór Jónsson Vélvirkja- og bifvélavirkjameistari á eftirlaunum Skeiða- og Gnúpverjahreppi Guttormur Þorsteinsson Formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Reykjavík Hafdís Erla Hafsteinsdóttir Doktorsnemi í sagnfræði Arnarvatni Harpa Kristbergsdóttir Aðgerðarsinni Reykjavík Haukur Már Haraldsson Setjari og framhaldsskólakennari á eftirlaunum Reykjavík Helgi M. Sigurðsson Sagnfræðingur Kópavogi Héðinn Björnsson Menntaskólakennari Kaupmannahöfn Hrafnkell Lárusson Sagnfræðingur Reykjavík Ingibjörg Haraldsdóttir Kennari Reykjavík Ingibjörg Stefánsdóttir Leiðsögumaður Reykjavík Ingibjörg Þórðardóttir Framhaldsskólakennari Neskaupstað Ingunn Snædal Þýðandi, skáld og kennari Reykjavík Jovana Pavlović Mannfræðingur Borgarnesi Jóhann Geirdal fv. skólastjóri Suðurnesjabæ Jón Jónsson Þjóðfræðingur Ströndum Jóna Benediktsdóttir Skólastjóri Varmárskóla Reykjavík Kari Ósk Grétudóttir Myndlistarkennari og ljóðskáld Osló Karl Héðinn Kristjánsson Fjölmiðlamaður Reykjavík Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Doktorsnemi í heimspeki Reykjavík Lea María Lemarquis Eðlisfræðikennari Reykjavík Lowana Veal Aðgerðarsinni og líffræðingur Reykjavík Lóa Hjálmtýsdóttir Myndlistarkona og rithöfundur Reykjavík Magnea J. Matthíasdóttir Þýðandi Reykjavík Níels Alvin Níelsson Sjómaður Árborg Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Reykjavík Sigríður Gísladóttir Dýralæknir Ísafirði Sigurbjörg Gísladóttir Efnafræðingur Reykjavík Sigurður Erlingsson Landvörður Mývatnssveit Sigurður Flosason Bifreiðastjóri Kópavogi Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Sagnfræðingur Reykjavík Sigvarður Ari Huldarsson Framkvæmdastjóri og tæknimaður Reykjavík Snæbjörn Guðmundsson Jarðfræðingur Reykjavík Soffía Sigurðardóttir Friðarsinni Selfossi Sólveig Anna Jónsdóttir Formaður Eflingar Reykjavík Stefán Pálsson Sagnfræðingur Reykjavík Steinar Harðarson Vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri Reykjavík Steinunn Þóra Árnadóttir Alþingismaður Reykjavík Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir Lagerstarfsmaður Reykjavík Steinunn Rögnvaldsdóttir Mannauðsráðgjafi Reykjavík Steinþór Heiðarsson Bóndi Tjörnesi Steinþór Steingrímsson Verkefnisstjóri Reykjavík Sunna Björk Þórarinsdóttir Bókasafns- og upplýsingafræðingur Reykjavík Sveinn Kristinsson fv. kennari Akranesi Sverrir Jakobsson Prófessor í sagnfræði Reykjavík Tinna Þorvalds Önnudóttir Leikkona, söngkona og myndhöfundur Reykjavík Torfi Stefán Jónsson Sagnfræðingur Reykjavík Unnur Tryggvadóttir Flóvenz Verkefnastjóri Kópavogi Þorvaldur Þorvaldsson Trésmiður Reykjavík Þrándur Þórarinsson Listmálari 101 Ögmundur Jónasson fv. Alþingismaður Reykjavík
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun