Samfylkingin ekki haft meira fylgi í fimmtán ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. apríl 2024 10:43 Samfylkingin fengi 21 þingmann ef gengið yrði til kosninga samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Vísir/Vilhelm Samfylkingin hefur ekki mælst með meira fylgi í fimmtán ár og fengi, ef gengið yrði til kosninga nú, fleiri þingmenn en ríkisstjórnarflokkarnir. Fram kemur í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup að Samfylkingin mælist með 30,9 prósenta fylgi og fengi flokkurinn þannig 21 þingmann inn ef þetta yrðu niðurstöður kosninga. Það er fimmtán þingmönnum meira en flokkurinn fékk í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist næst stærstur, með 18,2 prósent og tólf þingmenn. Gallup Á eftir honum kemur Miðflokkur, með 12,9 prósent, Píratar þar næstir með 7,8 prósent, Framsóknarflokkurinn á eftir þeim með 7,3 prósent. Þar á eftir er Viðreisn með 7,1 prósent, Flokkur fólksins með 6,2 prósent, Vinsti græn með 5,6 prósent og loks Sósíalistar með 3,9 prósent. Með þessu fengi Miðflokkurinn tíu þingmenn, Píratar fimm þingmenn, Framsóknarflokkurinn fjóra, Viðreisn fjóra, Flokkur fólksins fjóra og Vinstri grænir þrjá. Það þýðir að ríkisstjórnarflokkarnir fengju samtals nítján þingmenn. Alþingi Skoðanakannanir Samfylkingin Tengdar fréttir Vill kosningar óháð valhoppi Katrínar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir mikilvægt að boðað verði til Alþingiskosninga hið fyrsta, óháð því hvort Katrín Jakobsdóttir fari í forsetaframboð eða ekki. 2. apríl 2024 15:12 Litlar breytingar á fylgi flokkanna Litlar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna fyrri hluta marsmánaðar ef marka má nýja könnun Maskínu. 21. mars 2024 11:22 Mest lesið Greta Thunberg á leið heim til Svíþjóðar Erlent Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus Innlent Níu látnir eftir skotárás í Austurríki Erlent Leitin ekki enn borið árangur Innlent Rekur bólusetningaráð stjórnvalda á einu bretti Erlent Orri Harðarson er allur Innlent „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Innlent Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Innlent Sendir tvö þúsund þjóðvarðliða til viðbótar til Los Angeles Erlent Leita týnds göngumanns Innlent Fleiri fréttir Engin seinkun á uppbyggingu verknámsskóla Rafmagn komið á aftur VG skoðar samstarf við aðra flokka fyrir kosningar næsta vor Grunur um íkveikju á Hjarðarhaga Mættu heim til lögreglumanns og ógnuðu honum með hníf Orri Harðarson er allur Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára „Ég trúi ekki öðru en að þetta fari í gegn“ „Þetta er afturför í þjónustu við konur með endómetríósu“ Leit að göngumanni og ein harðasta árásin á Úkraínu Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Leitin ekki enn borið árangur Reyndi að stinga lögreglu af á stolnum bíl Hljóðfæraleikarar að óbreyttu á leið í verkfall Leita týnds göngumanns Leita leiða til að auðvelda framsal fanga til heimalands síns Taka húfurnar úr sölu: Harma að „misheppnað grín“ hafi komið illa við fólk Nemar á Landspítalanum klæddust „Öldrunarbúningi“ Ökumenn mótorhjóla greiða meira en landsbyggðin minna Ástand í Kaliforníu og breytt frumvarp um kílómetragjald Tveir sjúkrabílar kallaðir út vegna bílslyss við Mjódd Sóttu veikan sjómann Konan er fundin Slökktu eld á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla Ekki hægt að nota rafræn skilríki Mjög áhyggjufull yfir tilfærslu ráðuneytisins Frestun fjármagns til verkmenntaskóla, mótmæli í LA og fjölmenningarhátíð Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Sjá meira
Fram kemur í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup að Samfylkingin mælist með 30,9 prósenta fylgi og fengi flokkurinn þannig 21 þingmann inn ef þetta yrðu niðurstöður kosninga. Það er fimmtán þingmönnum meira en flokkurinn fékk í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist næst stærstur, með 18,2 prósent og tólf þingmenn. Gallup Á eftir honum kemur Miðflokkur, með 12,9 prósent, Píratar þar næstir með 7,8 prósent, Framsóknarflokkurinn á eftir þeim með 7,3 prósent. Þar á eftir er Viðreisn með 7,1 prósent, Flokkur fólksins með 6,2 prósent, Vinsti græn með 5,6 prósent og loks Sósíalistar með 3,9 prósent. Með þessu fengi Miðflokkurinn tíu þingmenn, Píratar fimm þingmenn, Framsóknarflokkurinn fjóra, Viðreisn fjóra, Flokkur fólksins fjóra og Vinstri grænir þrjá. Það þýðir að ríkisstjórnarflokkarnir fengju samtals nítján þingmenn.
Alþingi Skoðanakannanir Samfylkingin Tengdar fréttir Vill kosningar óháð valhoppi Katrínar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir mikilvægt að boðað verði til Alþingiskosninga hið fyrsta, óháð því hvort Katrín Jakobsdóttir fari í forsetaframboð eða ekki. 2. apríl 2024 15:12 Litlar breytingar á fylgi flokkanna Litlar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna fyrri hluta marsmánaðar ef marka má nýja könnun Maskínu. 21. mars 2024 11:22 Mest lesið Greta Thunberg á leið heim til Svíþjóðar Erlent Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus Innlent Níu látnir eftir skotárás í Austurríki Erlent Leitin ekki enn borið árangur Innlent Rekur bólusetningaráð stjórnvalda á einu bretti Erlent Orri Harðarson er allur Innlent „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Innlent Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Innlent Sendir tvö þúsund þjóðvarðliða til viðbótar til Los Angeles Erlent Leita týnds göngumanns Innlent Fleiri fréttir Engin seinkun á uppbyggingu verknámsskóla Rafmagn komið á aftur VG skoðar samstarf við aðra flokka fyrir kosningar næsta vor Grunur um íkveikju á Hjarðarhaga Mættu heim til lögreglumanns og ógnuðu honum með hníf Orri Harðarson er allur Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára „Ég trúi ekki öðru en að þetta fari í gegn“ „Þetta er afturför í þjónustu við konur með endómetríósu“ Leit að göngumanni og ein harðasta árásin á Úkraínu Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Leitin ekki enn borið árangur Reyndi að stinga lögreglu af á stolnum bíl Hljóðfæraleikarar að óbreyttu á leið í verkfall Leita týnds göngumanns Leita leiða til að auðvelda framsal fanga til heimalands síns Taka húfurnar úr sölu: Harma að „misheppnað grín“ hafi komið illa við fólk Nemar á Landspítalanum klæddust „Öldrunarbúningi“ Ökumenn mótorhjóla greiða meira en landsbyggðin minna Ástand í Kaliforníu og breytt frumvarp um kílómetragjald Tveir sjúkrabílar kallaðir út vegna bílslyss við Mjódd Sóttu veikan sjómann Konan er fundin Slökktu eld á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla Ekki hægt að nota rafræn skilríki Mjög áhyggjufull yfir tilfærslu ráðuneytisins Frestun fjármagns til verkmenntaskóla, mótmæli í LA og fjölmenningarhátíð Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Sjá meira
Vill kosningar óháð valhoppi Katrínar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir mikilvægt að boðað verði til Alþingiskosninga hið fyrsta, óháð því hvort Katrín Jakobsdóttir fari í forsetaframboð eða ekki. 2. apríl 2024 15:12
Litlar breytingar á fylgi flokkanna Litlar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna fyrri hluta marsmánaðar ef marka má nýja könnun Maskínu. 21. mars 2024 11:22