Segir að Bompastor leysi Hayes af hólmi hjá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 19:19 Undir stjórn Sonia Bompastor hefur Lyon ekki tapað deildarleik það sem af er leiktíð. Chris Ricco/Getty Images Það virðist sem Chelsea sé búið að finna arftaka Emmu Hayes. Sú heitir Sonia Bompastor og er í dag þjálfari franska stórliðsins Lyon. Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti