Afsalta sjó til drykkjar í þurrki í Barcelona Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 21:35 Viðvarandi þurrkur er í Katalóníu og íhuguðu héraðsyfirvöld meðal annars að flytja inn drykkjarvatn með bátum. AP/Emilio Morenatti Yfirvöld í Katalóníu á Spáni ætla að koma upp fljótandi afsöltunarstöð til þess að tryggja borgarbúum í Barcelona drykkjarvatn í langvarandi þurrki sem geisar þar. Borgin reiðir sig nú þegar á stærstu afsöltunarstöð Evrópu til þess að bæta upp fyrir minnkandi úrkomu. Fljótandi afsöltunarstöðin verður tekin í notkun í október ef áform héraðsstjórnarinnar ganga eftir. Hún á að framleiða um sex prósent af vatnsþörf borgarinnar. Um fjórðungur drykkjarvatnsins kemur frá varanlegri afsöltunarstöð. Úrkoma hefur verið undir meðaltali í Katalóníu undanfarin þrjú ár sem hefur leitt til sögulegs þurrks sem ágerist vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Vatnsból sem sex milljónir manna í miðri og norðanverðri Katalóníu, þar á meðal í Barcelona, reiða sig á, standa nú í um átján prósentum af getu sinni, að sögn AP-fréttastofunnar. Takmarkanir á vatnsnotkun hefur verið í gildi frá því að neyðarástandi var lýst yfir í febrúar. Einstaklingar megar mest nota tvö hundruð lítra á dag. David Mascort, yfirmaður umhverfismála í Katalóníu, segir að nýja afsöltunarstöðin eigi að koma í veg fyrir að grípa þurfi til strangari takmarkana í haust. Landbúnaður og iðnaður hefur þurft að taka á sig töluverða skerðingu. Þannig þurfa ræktendur nytjajurta að draga úr vatnsnotkun sinni um áttatíu prósent, eigendur hjarðdýra um helming og iðnaður um fjórðung. Spánn Loftslagsmál Tækni Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Sjá meira
Fljótandi afsöltunarstöðin verður tekin í notkun í október ef áform héraðsstjórnarinnar ganga eftir. Hún á að framleiða um sex prósent af vatnsþörf borgarinnar. Um fjórðungur drykkjarvatnsins kemur frá varanlegri afsöltunarstöð. Úrkoma hefur verið undir meðaltali í Katalóníu undanfarin þrjú ár sem hefur leitt til sögulegs þurrks sem ágerist vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Vatnsból sem sex milljónir manna í miðri og norðanverðri Katalóníu, þar á meðal í Barcelona, reiða sig á, standa nú í um átján prósentum af getu sinni, að sögn AP-fréttastofunnar. Takmarkanir á vatnsnotkun hefur verið í gildi frá því að neyðarástandi var lýst yfir í febrúar. Einstaklingar megar mest nota tvö hundruð lítra á dag. David Mascort, yfirmaður umhverfismála í Katalóníu, segir að nýja afsöltunarstöðin eigi að koma í veg fyrir að grípa þurfi til strangari takmarkana í haust. Landbúnaður og iðnaður hefur þurft að taka á sig töluverða skerðingu. Þannig þurfa ræktendur nytjajurta að draga úr vatnsnotkun sinni um áttatíu prósent, eigendur hjarðdýra um helming og iðnaður um fjórðung.
Spánn Loftslagsmál Tækni Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Sjá meira