Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er umrætt hús í Háholti.
Þrír dælubílar voru sendir á vettvang en eftir að sá fyrsti mætti á staðinn voru hinir afturkallaðir.
Unnið er að því að slökkva eldinn.
Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.