Mitchell skaut Cleveland í undanúrslit Austursins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 23:00 Mitchell var frábær í liði Cleveland í kvöld. Jason Miller/Getty Images Cleveland Cavaliers hafði betur í oddaleik gegn Orlando Magic í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Donovan Mitchell skoraði 39 stig fyrir Cleveland í leik sem endaði 106-94. Cavaliers og Magic enduðu í 4. og 5. sæti Austursins. Það var búist við spennandi og jafnframt skemmtilegri rimmu en það hefur komið á óvart hversu lítið var skorað í leikjunum sjö. Aðeins í einum þeirra skoruðu bæði lið yfir 100 stig. Spurning hvort það megi skrá það sem reynsluleysi en lið Magic til að mynda mjög ungt. Það sást ef til vill hvað best í kvöld þegar liðið fraus einfaldlega í síðari hálfleik eftir að leiða með tíu stigum í hálfleik, staðan þá 53-43 Orlando í vil. Það voru engir töfrar í liði Magic í 3. leikhluta þar sem liðið skoraði aðeins 15 stig gegn 33 hjá Cavaliers sem vann á endanum tólf stiga sigur, lokatölur 106-94. CAVS ADVANCE TO THE EAST SEMIS ‼️ pic.twitter.com/QxhuOCizJ2— NBA (@NBA) May 5, 2024 Mitchell skoraði 39 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 fráköst. Caris LaVert skoraði 15 stig og Max Strus 13 stig. Í liði Magic skoraði Paolo Banchero 38 stig ásamt því að taka 16 fráköst og gefa 2 stoðsendingar. Wendell Carter Jr. kom þar á eftir með 13 stig og 7 fráköst. #PLAYOFFMODE SPIDA 🕷️Donovan Mitchell totaled 89 points in Games 6 & 7 of Round 1, giving him the second-most total points in a Game 6 and 7 stretch in playoff history!Game 6: 50 PTSGame 7: 39 PTS#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/QX51PAHj87— NBA (@NBA) May 5, 2024 Cavaliers er komið í undanúrslit Austursins og mætir þar Boston Celtics. Það eru svo New York Knicks og Indiana Pacers sem mætast í hinni undanúrslitarimmunni. Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Cavaliers og Magic enduðu í 4. og 5. sæti Austursins. Það var búist við spennandi og jafnframt skemmtilegri rimmu en það hefur komið á óvart hversu lítið var skorað í leikjunum sjö. Aðeins í einum þeirra skoruðu bæði lið yfir 100 stig. Spurning hvort það megi skrá það sem reynsluleysi en lið Magic til að mynda mjög ungt. Það sást ef til vill hvað best í kvöld þegar liðið fraus einfaldlega í síðari hálfleik eftir að leiða með tíu stigum í hálfleik, staðan þá 53-43 Orlando í vil. Það voru engir töfrar í liði Magic í 3. leikhluta þar sem liðið skoraði aðeins 15 stig gegn 33 hjá Cavaliers sem vann á endanum tólf stiga sigur, lokatölur 106-94. CAVS ADVANCE TO THE EAST SEMIS ‼️ pic.twitter.com/QxhuOCizJ2— NBA (@NBA) May 5, 2024 Mitchell skoraði 39 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 fráköst. Caris LaVert skoraði 15 stig og Max Strus 13 stig. Í liði Magic skoraði Paolo Banchero 38 stig ásamt því að taka 16 fráköst og gefa 2 stoðsendingar. Wendell Carter Jr. kom þar á eftir með 13 stig og 7 fráköst. #PLAYOFFMODE SPIDA 🕷️Donovan Mitchell totaled 89 points in Games 6 & 7 of Round 1, giving him the second-most total points in a Game 6 and 7 stretch in playoff history!Game 6: 50 PTSGame 7: 39 PTS#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/QX51PAHj87— NBA (@NBA) May 5, 2024 Cavaliers er komið í undanúrslit Austursins og mætir þar Boston Celtics. Það eru svo New York Knicks og Indiana Pacers sem mætast í hinni undanúrslitarimmunni.
Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira