Bæjarar skoði að ráða ten Hag Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 11:30 Ten Hag er í nokkuð heitu sæti í Manchester en þrátt fyrir það orðaður við Bayern München. Ryan Jenkinson/MB Media/Getty Images Bayern München hefur spurst fyrir um Hollendinginn Erik ten Hag, með það fyrir augum að hann taki við félaginu í sumar. Sá hollenski vill ekki ræða málin fyrr en núverandi leiktíð er lokið. Melissa Reddy á Sky Sports greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Ten Hag hefur átt misjöfnu gengi að fagna sem stjóri Manchester United og eru skiptar skoðanir um kauða á meðal stuðningsmanna félagsins. Hann er þrátt fyrir það á lista hjá Bayern München sem þurfa að endurskoða leit sína að knattspyrnustjóra eftir höfnun Þjóðverjans Ralf Rangnick, sem félagið vildi fá í starfið. Áður hafði Spánverjinn Xabi Alonso sagt nei við þýska stórveldið. Bayern Munich have registered interest in Erik ten Hag as a possible successor to Thomas Tuchel. He is focused on finishing the season strongly with Manchester United and doesn't want any distractions.No formal talks have taken place with EtH himself (his wishes) but he has…— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) May 5, 2024 Ten Hag er sagður einbeittur á að klára yfirstandandi leiktíð áður en hann skoðar næstu skref. Manchester United á fyrir höndum bikarúrslitaleik í lok mánaðarins. Hann hefur áður starfað hjá Bayern en hann var þjálfari varaliðs félagsins frá 2013 til 2015. Í kjölfarið tók hann við Utrecht í heimalandinu og gerði svo góða hluti með Ajax frá 2017 til ársins 2022 þegar hann fluttist til Manchester. Manchester United situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en getur stokkið upp í það sjötta, sigri liðið Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Melissa Reddy á Sky Sports greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Ten Hag hefur átt misjöfnu gengi að fagna sem stjóri Manchester United og eru skiptar skoðanir um kauða á meðal stuðningsmanna félagsins. Hann er þrátt fyrir það á lista hjá Bayern München sem þurfa að endurskoða leit sína að knattspyrnustjóra eftir höfnun Þjóðverjans Ralf Rangnick, sem félagið vildi fá í starfið. Áður hafði Spánverjinn Xabi Alonso sagt nei við þýska stórveldið. Bayern Munich have registered interest in Erik ten Hag as a possible successor to Thomas Tuchel. He is focused on finishing the season strongly with Manchester United and doesn't want any distractions.No formal talks have taken place with EtH himself (his wishes) but he has…— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) May 5, 2024 Ten Hag er sagður einbeittur á að klára yfirstandandi leiktíð áður en hann skoðar næstu skref. Manchester United á fyrir höndum bikarúrslitaleik í lok mánaðarins. Hann hefur áður starfað hjá Bayern en hann var þjálfari varaliðs félagsins frá 2013 til 2015. Í kjölfarið tók hann við Utrecht í heimalandinu og gerði svo góða hluti með Ajax frá 2017 til ársins 2022 þegar hann fluttist til Manchester. Manchester United situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en getur stokkið upp í það sjötta, sigri liðið Crystal Palace í kvöld.
Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira