Sá besti ekki búinn að segja sitt síðasta orð Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2024 09:28 Nikola Jokic sækir gegn Naz Reid í Minneapolis í nótt. AP/Abbie Parr Nikola Jokic var í aðalhlutverki þegar meistarar Denver Nuggets náðu sínum fyrsta sigri í einvíginu við Minnesota Timberwolves með 117-90 sigri í nótt. Indiana Pacers minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við New York Knicks. Með sigrinum í nótt minnkaði Denver muninn í 2-1 í einvígi sínu við Minnesota, í undanúrslitum vesturdeildarinnar. Michael Malone, þjálfari Denver, nýtti sér það að margir virtust telja að Denver væri búið að vera, til að hvetja sína menn áfram, og það virtist duga vel. "I had an edit made... of every talking head in this country saying that the series is over, the Nuggets are done, it's a wrap. ... If that doesn’t resonate within you as a competitor I don’t know what will.”Coach Malone's message entering Game 3 🔊 pic.twitter.com/4M9xzkfMCc— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Jokic var í vikunni valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn og fagnaði því með 24 stigum, 14 fráköstum og níu stoðsendingum. Kanadamaðurinn Jamal Murray bætti við 24 stigum. „Við spiluðum mikið einfaldari leik núna. Við vorum árásargjarnari en þeir. Ég held að það sé það sem breytti leiknum,“ sagði Jokic sáttur með svar Denver eftir fyrstu tvö töpin. Liðið náði mest 34 stiga forskoti í leiknum og hafði algjöra yfirburði í nótt en næsti leikur er á mánudaginn og þarf að vinna fjóra leiki. Naumur fyrsti sigur Indiana Í hinum leik gærkvöldsins náði Indiana að vinna 111-106 sigur gegn New York og forðast það að lenda 3-0 undir. Kanadamaðurinn Andrew Nembhard var óvænt hetja Pacers en hann setti niður þriggja stiga skot þegar sautján sekúndur voru eftir og kom sínum mönnum yfir. BRUNSON CLUTCH TRIPLE.NEMBHARD WITH THE ANSWER 🗣️ pic.twitter.com/lp1rTwWgWv— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Tyrese Haliburton skoraði 35 stig fyrir Indiana og Donte DiVincenzo gerði slíkt hið sama fyrir New York. Indiana getur jafnað einvígið á heimavelli á sunnudaginn. NBA Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Með sigrinum í nótt minnkaði Denver muninn í 2-1 í einvígi sínu við Minnesota, í undanúrslitum vesturdeildarinnar. Michael Malone, þjálfari Denver, nýtti sér það að margir virtust telja að Denver væri búið að vera, til að hvetja sína menn áfram, og það virtist duga vel. "I had an edit made... of every talking head in this country saying that the series is over, the Nuggets are done, it's a wrap. ... If that doesn’t resonate within you as a competitor I don’t know what will.”Coach Malone's message entering Game 3 🔊 pic.twitter.com/4M9xzkfMCc— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Jokic var í vikunni valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn og fagnaði því með 24 stigum, 14 fráköstum og níu stoðsendingum. Kanadamaðurinn Jamal Murray bætti við 24 stigum. „Við spiluðum mikið einfaldari leik núna. Við vorum árásargjarnari en þeir. Ég held að það sé það sem breytti leiknum,“ sagði Jokic sáttur með svar Denver eftir fyrstu tvö töpin. Liðið náði mest 34 stiga forskoti í leiknum og hafði algjöra yfirburði í nótt en næsti leikur er á mánudaginn og þarf að vinna fjóra leiki. Naumur fyrsti sigur Indiana Í hinum leik gærkvöldsins náði Indiana að vinna 111-106 sigur gegn New York og forðast það að lenda 3-0 undir. Kanadamaðurinn Andrew Nembhard var óvænt hetja Pacers en hann setti niður þriggja stiga skot þegar sautján sekúndur voru eftir og kom sínum mönnum yfir. BRUNSON CLUTCH TRIPLE.NEMBHARD WITH THE ANSWER 🗣️ pic.twitter.com/lp1rTwWgWv— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Tyrese Haliburton skoraði 35 stig fyrir Indiana og Donte DiVincenzo gerði slíkt hið sama fyrir New York. Indiana getur jafnað einvígið á heimavelli á sunnudaginn.
NBA Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira