„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. maí 2024 21:47 Þorvaldur Orri Árnason átti góðan leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. „Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
„Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31