Spánverjar neita skipi með vopn innanborðs um að leggja að bryggju Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 06:39 Albares fundaði með utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Washington í síðustu viku, þar sem Gasa var meðal annars til umræðu. AP/Kevin Wolf Stjórnvöld á Spáni hafa neitað skipi um leyfi til að leggja að bryggju þar sem um borð eru vopn á leið til Ísrael. Utanríkisráðherra landsins segir þetta í samræmi við afstöðu Spánar. „Utanríkisráðuneytið mun kerfisbundið neita þessum skipum viðkomu af einni augljósri ástæðu,“ sagði José Manuel Albares við blaðamenn í Brussel í gær. „Mið-Austurlönd vantar ekki fleiri vopn, þau skortir frið.“ Að sögn samgönguráðherrans Óscar Puente er um að ræða skipið Marianne Danica, hvers áhöfn óskaði eftir leyfi til að leggja að bryggju í Cartagena 21. maí næstkomandi. Samkvæmt El País siglir skipið undir dönskum fána en farmur þess eru 27 tonn af sprengjuefnum. Það lagði frá höfn í Chennai á Indlandi og áfangastaður þess er höfnin í Haifa í Ísrael. Deilur standa nú yfir á Spáni vegna annars skips, Borkum, sem á að leggja að höfn í Cartagena í dag. Stuðingsmenn Palestínu segja að um borð í Borkum séu vopn á leið til Ísrael en Puente hefur hafnað þessu og sagt að skipið sé að flytja hergögn til Tékklands. Spánverjar hafa verið meðal þeirra Evrópuþjóða sem hafa gagnrýnt árásir Ísrael á Gasa hvað harðast og hvatt önnur ríki til að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þá hafa þeir hætt vopnasölu til Ísrael. Spánn Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Sjá meira
„Utanríkisráðuneytið mun kerfisbundið neita þessum skipum viðkomu af einni augljósri ástæðu,“ sagði José Manuel Albares við blaðamenn í Brussel í gær. „Mið-Austurlönd vantar ekki fleiri vopn, þau skortir frið.“ Að sögn samgönguráðherrans Óscar Puente er um að ræða skipið Marianne Danica, hvers áhöfn óskaði eftir leyfi til að leggja að bryggju í Cartagena 21. maí næstkomandi. Samkvæmt El País siglir skipið undir dönskum fána en farmur þess eru 27 tonn af sprengjuefnum. Það lagði frá höfn í Chennai á Indlandi og áfangastaður þess er höfnin í Haifa í Ísrael. Deilur standa nú yfir á Spáni vegna annars skips, Borkum, sem á að leggja að höfn í Cartagena í dag. Stuðingsmenn Palestínu segja að um borð í Borkum séu vopn á leið til Ísrael en Puente hefur hafnað þessu og sagt að skipið sé að flytja hergögn til Tékklands. Spánverjar hafa verið meðal þeirra Evrópuþjóða sem hafa gagnrýnt árásir Ísrael á Gasa hvað harðast og hvatt önnur ríki til að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þá hafa þeir hætt vopnasölu til Ísrael.
Spánn Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Sjá meira