Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 06:01 Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í Breiðabliki fá Íslandsmeistara Vals í heimsókn í kvöld. Vísir/Diego Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta.
Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira