Fundur um athafnaborgina Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 24. maí 2024 08:52 Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, tekur á móti gestum á fundinn. Vísir/Arnar Opinn kynningarfundur borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur, fer fram í dag klukkan 9 til 11 þar sem verður fjallað um Reykjavík sem athafnaborg. Fundurinn fer fram í ráðhúsinu Reykjavíkur og er í beinu streymi. Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra
Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira