Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikur á Wembley og Bestu deildirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 06:00 Erling Haaland með enska bikarinn sem Manchester City vann í fyrra. Vísir/Getty Manchester liðin City og United spila um titil í dag þegar þau mætast í bikarúrslitaleiknum á Wembley en það er líka spilað í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta. Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta. Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta.
Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira