Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 24. maí 2024 20:40 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Haraldur Guðjónsson Thors Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. „Mér fannst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik og vorum með leikinn í teskeið,“ sagði Pétur Pétursson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik töpuðum við boltanum illa og fengum hornspyrnu á okkur og allt í einu var staðan 2-1 en svona er þetta.“ Valur var betra liðið í fyrri hálfleik sem skilaði einu marki en Pétur viðurkenndi að hann hefði viljað nýta þá yfirburði betur. „Já ég hefði viljað fá fleiri mörk í fyrri hálfleik. Aðstæður voru ekkert sérstakar og boltinn fór út um allt stundum. Mér fannst við bara tapa þessum leik á 10-15 mínútna kafla.“ Aðspurður hvernig honum fannst hans lið eiga við veðuraðstæður sem voru mjög krefjandi og höfðu áhrif á leikinn sagði Pétur að honum fannst það ganga vel. „Bara mjög vel.“ Eftir að Breiðablik komst yfir á 70. mínútu gerði Pétur tvöfalda breytingu tólf mínútum síðar. Pétur var spurður hvort hann hefði átt að bregðast fyrr við með skiptingum en honum fannst það ekki. Uppbótartíminn var aðeins þrjár mínútur sem var óvenju lítið en Pétur vildi ekki kvarta yfir því. „Ef þú ert að tapa viltu örugglega lengri uppbótartíma og ef þú ert að vinna viltu styttri uppbótartíma,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
„Mér fannst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik og vorum með leikinn í teskeið,“ sagði Pétur Pétursson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik töpuðum við boltanum illa og fengum hornspyrnu á okkur og allt í einu var staðan 2-1 en svona er þetta.“ Valur var betra liðið í fyrri hálfleik sem skilaði einu marki en Pétur viðurkenndi að hann hefði viljað nýta þá yfirburði betur. „Já ég hefði viljað fá fleiri mörk í fyrri hálfleik. Aðstæður voru ekkert sérstakar og boltinn fór út um allt stundum. Mér fannst við bara tapa þessum leik á 10-15 mínútna kafla.“ Aðspurður hvernig honum fannst hans lið eiga við veðuraðstæður sem voru mjög krefjandi og höfðu áhrif á leikinn sagði Pétur að honum fannst það ganga vel. „Bara mjög vel.“ Eftir að Breiðablik komst yfir á 70. mínútu gerði Pétur tvöfalda breytingu tólf mínútum síðar. Pétur var spurður hvort hann hefði átt að bregðast fyrr við með skiptingum en honum fannst það ekki. Uppbótartíminn var aðeins þrjár mínútur sem var óvenju lítið en Pétur vildi ekki kvarta yfir því. „Ef þú ert að tapa viltu örugglega lengri uppbótartíma og ef þú ert að vinna viltu styttri uppbótartíma,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn