Bayern Munchen fékk óvænt til sín stjörnuvarnarmann Stuttgart Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 23:30 Hiroki Ito var óvænt kynntur sem leikmaður Bayern Munchen í dag. x / @fcbayern Hiroki Ito gekk til liðs við Bayern Munchen frá Stuttgart í dag. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem kemur til félagsins síðan Vincent Kompany tók við stjórnartaumunum og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hiroki var lykilmaður í hjarta varnarinnar hjá Stuttgart sem endaði í 2. sæti deildarinnar. Félagaskipti Hiroki í dag komu nokkuð á óvart þar sem Jonathan Tah er einnig talinn á leið til Bayern frá meistaraliðinu Leverkusen. Báðir eru þeir miðverðir. Það sem skilur Hiroki hins vegar að er að hann er örvfættur, sem býður upp á betri uppspils- og sendingarmöguleika. Eitthvað sem Kompany metur mikils. Bayern hafa verið án vinstri fótar hafsents síðan Lucas Hernandez og David Alaba fóru frá félaginu. Síðasta sumar skoðaði félagið Pau Torres, sem fór svo til Aston Villa, og Levi Colwill sem varð um kyrrt hjá Chelsea. Ennþá er reiknað með því að Bayern kaupi Jonathan Tah, en þau skipti munu ekki ganga í gegn fyrr en eftir að þátttöku hans á Evrópumótinu lýkur. Þá er ekki útilokað að ef Tah kemur muni Matthis de Ligt og Dayot Upamecano hugsa sér til hreyfings. Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Hiroki var lykilmaður í hjarta varnarinnar hjá Stuttgart sem endaði í 2. sæti deildarinnar. Félagaskipti Hiroki í dag komu nokkuð á óvart þar sem Jonathan Tah er einnig talinn á leið til Bayern frá meistaraliðinu Leverkusen. Báðir eru þeir miðverðir. Það sem skilur Hiroki hins vegar að er að hann er örvfættur, sem býður upp á betri uppspils- og sendingarmöguleika. Eitthvað sem Kompany metur mikils. Bayern hafa verið án vinstri fótar hafsents síðan Lucas Hernandez og David Alaba fóru frá félaginu. Síðasta sumar skoðaði félagið Pau Torres, sem fór svo til Aston Villa, og Levi Colwill sem varð um kyrrt hjá Chelsea. Ennþá er reiknað með því að Bayern kaupi Jonathan Tah, en þau skipti munu ekki ganga í gegn fyrr en eftir að þátttöku hans á Evrópumótinu lýkur. Þá er ekki útilokað að ef Tah kemur muni Matthis de Ligt og Dayot Upamecano hugsa sér til hreyfings.
Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira