Miðflokkurinn nartar í hæla Sjálfstæðisflokksins Árni Sæberg skrifar 26. júní 2024 09:21 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann er sennilega ekki ánægður með fimmtán prósent fylgi. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn missir tæplega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu Maskínu en Sósíalistaflokkurinn bætir við sig tveimur. Marktækur munur er á fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins sextánda mánuðinn í röð. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nú 30 prósent og hefur aldrei verið lægra. Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira