Hefja innflutning á Ozempic til að bregðast við skorti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. júní 2024 16:10 Hákon Steinsson er framkvæmdastjóri Lyfjavers. Lyfjaver Lyfjaver flytur inn Ozempic til að bregðast við skorti á lyfinu hér á landi undanfarið. Lyfjaver hefur haft markaðsleyfi fyrir Ozempic í rúm tvö ár en markaðsaðstæður hafi ekki þótt hagstæðar til innflutnings þar til nú. Í tilkynningu frá Lyfjaveri kemur fram að fjöldi dæma séu um að apótek hafi neyðst til að skammta lyfinu til viðskiptavina í einn mánuð í senn. „Þetta hefur valdið notendum lyfsins verulegum vandræðum og fólk hringir örvæntingafullt í fjölda apóteka í leit að Ozempic skammti,“ er haft eftir Hákoni Steinssyni framkvæmdastjóra Lyfjavers. Fram kemur að tækifæri hafi opnast með stærri pakkningum af lyfinu sem innihaldi þrjá áfyllta lyfjapenna, sem er þriggja mánaða skammtur af lyfinu. Hákon segir að lyfjaskortur hafi verið umtalsvert vandamál undanfarin ár og að það sé áskorun að tryggja nægar birgðir af lyfjum svo sjúklingar verði ekki lyfjalausir. „Við leggjum gríðarlega vinnu í að tryggja það að einstaklingar í lyfjaskömmtun hjá okkur fái þau lyf sem þau hafa í skömmtun. Okkur hefur tekist vel til og má segja að einstaklingar í skömmtun séu undir ákveðnum verndarskildi, en það þarf stöðugt að vakta biðlista lyfjaheildsala, auka birgðir lyfja sem verða reglulega illfáanleg, birgja okkur upp af öðrum samheitalyfjum eða flytja lyfin sjálf inn,“ er haft eftir Hákoni. Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Í tilkynningu frá Lyfjaveri kemur fram að fjöldi dæma séu um að apótek hafi neyðst til að skammta lyfinu til viðskiptavina í einn mánuð í senn. „Þetta hefur valdið notendum lyfsins verulegum vandræðum og fólk hringir örvæntingafullt í fjölda apóteka í leit að Ozempic skammti,“ er haft eftir Hákoni Steinssyni framkvæmdastjóra Lyfjavers. Fram kemur að tækifæri hafi opnast með stærri pakkningum af lyfinu sem innihaldi þrjá áfyllta lyfjapenna, sem er þriggja mánaða skammtur af lyfinu. Hákon segir að lyfjaskortur hafi verið umtalsvert vandamál undanfarin ár og að það sé áskorun að tryggja nægar birgðir af lyfjum svo sjúklingar verði ekki lyfjalausir. „Við leggjum gríðarlega vinnu í að tryggja það að einstaklingar í lyfjaskömmtun hjá okkur fái þau lyf sem þau hafa í skömmtun. Okkur hefur tekist vel til og má segja að einstaklingar í skömmtun séu undir ákveðnum verndarskildi, en það þarf stöðugt að vakta biðlista lyfjaheildsala, auka birgðir lyfja sem verða reglulega illfáanleg, birgja okkur upp af öðrum samheitalyfjum eða flytja lyfin sjálf inn,“ er haft eftir Hákoni.
Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira