Lögregluleit í líkamsrækt Khabib og bankareikningar hans frystir Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 15:01 Khabib er í alls kyns klandri. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Bankareikningar bardagalistamannsins Khabib Nurmagomedov hafa verið frystir af yfirvöldum í Rússlandi vegna skattsvika og lögregla réðst í rassíu á líkamsræktarstöð hans vegna tengsla við hryðjuverkasamtök. Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 MMA Rússland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024
MMA Rússland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira