Írar misspenntir fyrir Heimi Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2024 16:08 Conor McGregor kemur við sögu í gríni sem gert er að ráðningu Heimis. Samsett Margt hefur verið sagt og ritað um Heimi Hallgrímsson eftir að ráðning hans sem nýs þjálfara landsliðs Íra í fótbolta kom sem þruma úr heiðskíru lofti síðdegis. Wikipedia síða Heimis fékk meðal annars að finna fyrir því. 231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira
231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot
Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Sjá meira