Lögreglumaður skaut markvörð í fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 07:30 Markvörðurinn var með ljótt skotsár á lærinu eftir byssuskot lögreglumannsins. Skjámynd/@ge.globo Allt varð vitlaust eftir fótboltaleik í Brasilíu á dögunum. Það endaði með því að lögreglumaður skaut leikmann í öðru liðinu. Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024 Brasilía Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024
Brasilía Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira