Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2024 20:31 Það var strax ljóst að meðislin væru alvarleg. Sebastian Christoph Gollnow/Getty Images Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Þýskaland lagði Austurríki örugglega 4-0 í síðasta leik liðanna í undankeppni EM. Sigurinn tryggði Þýskalandi sigur í riðlinum en aðeins nokkrum dögum áður hafði Ísland lagt þær þýsku að velli örugglega á Laugardalsvelli. Segja má að þýska liðið hafi að vissu leyti svarað fyrir tapið á Laugardalsvelli með gríðarlega öruggir frammistöðu gegn Austurríki en sigurinn kostaði þó sitt. Hin 22 ára gamla Oberdorf meiddist illa á hné, sleit bæði krossband og liðband í hægra hné. „Við finnum til með Lenu og munum styðja hana af öllum okkar mætti í endurkomunni,“ sagði Bianca Rech, framkvæmdastjóri kvennaliðs Bayern. Oberdorf er langt í því frá fyrsta stórstjarnan í kvennaboltanum sem slítur krossband. Undanfarin ár hafa Alexia Putellas, Beth Mead, Vivianne Miedema, Sam Kerr og Leah Williamson eru allt stórstjörnur sem hafa misst af - eða munu missa af í tilfelli Kerr - stórmótum á undanförnum misserum vegna hnémeiðsla. Fótbolti Þýski boltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Þýskaland lagði Austurríki örugglega 4-0 í síðasta leik liðanna í undankeppni EM. Sigurinn tryggði Þýskalandi sigur í riðlinum en aðeins nokkrum dögum áður hafði Ísland lagt þær þýsku að velli örugglega á Laugardalsvelli. Segja má að þýska liðið hafi að vissu leyti svarað fyrir tapið á Laugardalsvelli með gríðarlega öruggir frammistöðu gegn Austurríki en sigurinn kostaði þó sitt. Hin 22 ára gamla Oberdorf meiddist illa á hné, sleit bæði krossband og liðband í hægra hné. „Við finnum til með Lenu og munum styðja hana af öllum okkar mætti í endurkomunni,“ sagði Bianca Rech, framkvæmdastjóri kvennaliðs Bayern. Oberdorf er langt í því frá fyrsta stórstjarnan í kvennaboltanum sem slítur krossband. Undanfarin ár hafa Alexia Putellas, Beth Mead, Vivianne Miedema, Sam Kerr og Leah Williamson eru allt stórstjörnur sem hafa misst af - eða munu missa af í tilfelli Kerr - stórmótum á undanförnum misserum vegna hnémeiðsla.
Fótbolti Þýski boltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira