Vinaleg beiðni sögð kveikjan að árásinni á Krít Jón Þór Stefánsson skrifar 18. júlí 2024 12:08 Árásin átti sér stað á Heraklíon á Krít í Grikklandi á þriðjudag. Getty Lögreglan í Grikklandi hefur borið kennsl á tvo af fjórum mönnum sem réðust á fjölskyldu íslenskrar konu á bar á aðalgötu Heraklíon á Krít í Grikklandi á þriðjudag. Samkvæmt CNN í Grikklandi eru þessir tveir árásarmenn á fertugsaldri. Minna er vitað um hina tvo. Í grískum fjölmiðlum er þeim lýst sem „blóðheitum“. Íslenska konan er 41 árs gömul, maðurinn sem er af kanadísk-grískum uppruna er enn á sjúkrahúsi og er 49 ára gamall. Tveir synir þeirra eru 21 og 18 ára. Veistu meira um málið? Sendu okkur upplýsingar á ritstjorn@visir.is. Málið virðist hafa vakið athygli í Grikklandi, en Olgas Kefalogiannis, ráðherra ferðamála í Grikklandi, er sagður hafa spurt út sjúkrahúsið út í líðan mannsins. Samkvæmt gríska miðlinum Cretelive er maðurinn sagður með áverka á höfði, einkum á kjálka. Talið er að hann muni fara í aðgerð á kjálka á morgun. Fjölskyldan, sem elski Krít og heimsæki eyjuna að minnsta kosti tvisvar á ári, er sögð í áfalli vegna árásarinnar. Cretelive hefur eftir fjölskyldunni að þau hafi verið saman á umræddum bar á aðalgötu Heraklíon. Fjölskyldufaðirinn og einn sonurinn eru sagðir hafa verið eftir á barnum til að borga reikninginn og maður úr stærri hópi hafi óvart brennt hann með sígarettu. Faðirinn hafi brýnt vinalega fyrir honum að það væri ekki í lagi. En þá hafi árásin hafist. Árásarmennirnir hafi ráðist á föðurinn og soninn, síðan móðurina og einnig fjórtán ára stúlku sem reyndi grípa inn í og stöðva árásina. Skelfing braut um sig og lögreglan var kölluð til en árásarmönnunum tókst að hlaupa undan. Grikkland Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Samkvæmt CNN í Grikklandi eru þessir tveir árásarmenn á fertugsaldri. Minna er vitað um hina tvo. Í grískum fjölmiðlum er þeim lýst sem „blóðheitum“. Íslenska konan er 41 árs gömul, maðurinn sem er af kanadísk-grískum uppruna er enn á sjúkrahúsi og er 49 ára gamall. Tveir synir þeirra eru 21 og 18 ára. Veistu meira um málið? Sendu okkur upplýsingar á ritstjorn@visir.is. Málið virðist hafa vakið athygli í Grikklandi, en Olgas Kefalogiannis, ráðherra ferðamála í Grikklandi, er sagður hafa spurt út sjúkrahúsið út í líðan mannsins. Samkvæmt gríska miðlinum Cretelive er maðurinn sagður með áverka á höfði, einkum á kjálka. Talið er að hann muni fara í aðgerð á kjálka á morgun. Fjölskyldan, sem elski Krít og heimsæki eyjuna að minnsta kosti tvisvar á ári, er sögð í áfalli vegna árásarinnar. Cretelive hefur eftir fjölskyldunni að þau hafi verið saman á umræddum bar á aðalgötu Heraklíon. Fjölskyldufaðirinn og einn sonurinn eru sagðir hafa verið eftir á barnum til að borga reikninginn og maður úr stærri hópi hafi óvart brennt hann með sígarettu. Faðirinn hafi brýnt vinalega fyrir honum að það væri ekki í lagi. En þá hafi árásin hafist. Árásarmennirnir hafi ráðist á föðurinn og soninn, síðan móðurina og einnig fjórtán ára stúlku sem reyndi grípa inn í og stöðva árásina. Skelfing braut um sig og lögreglan var kölluð til en árásarmönnunum tókst að hlaupa undan.
Grikkland Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira