Þvílíkt sumar hjá Summer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 16:30 Summer Mcintosh verður í hópi sigursælustu íþróttamannanna á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Eurasia Sport Images Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira