Sussandi áhorfendur trufluðu Biles þegar hún vann silfrið Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 09:10 Biles gerði æfingar á jafnvægisslánni en var sleginn út af laginu af sussandi áhorfendum. Naomi Baker/Getty Images Simone Biles tókst ekki að enda Ólympíuleikana á gullverðlaunum og segir áhorfendur í salnum hafa haft mikil áhrif á sig í keppninni. Biles endaði í 2. sæti á lokakeppnisdeginum. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Áhorfendur í salnum voru sífellt að sussa hver á annan til að tryggja þögn fyrir keppendur, en Biles fannst sussið meira truflandi en kliðurinn. Þar að auki voru dómararnir mjög lengi að ákveða sig og gefa Biles einkunn fyrir frammistöðu, sem sló hana út af laginu. „Þetta var mjög stressandi, vanalega erum við með tónlist eða mikinn kliður, hvað sem er annað en dauðaþögn. Okkur líður betur í svoleiðis umhverfi því það er líkara umhverfinu sem við æfum í. Maður er að reyna að halda einbeitingu en alltaf þegar eitthvað hljóð heyrist byrja allir að sussa. Þetta var mjög skrítið og óþægilegt, við spurðum hvort við mættum kveikja á tónlist því það var enginn hrifinn af þessu,“ sagði Biles við blaðamenn eftir keppni. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Biles endaði í 2. sæti á lokakeppnisdeginum. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Áhorfendur í salnum voru sífellt að sussa hver á annan til að tryggja þögn fyrir keppendur, en Biles fannst sussið meira truflandi en kliðurinn. Þar að auki voru dómararnir mjög lengi að ákveða sig og gefa Biles einkunn fyrir frammistöðu, sem sló hana út af laginu. „Þetta var mjög stressandi, vanalega erum við með tónlist eða mikinn kliður, hvað sem er annað en dauðaþögn. Okkur líður betur í svoleiðis umhverfi því það er líkara umhverfinu sem við æfum í. Maður er að reyna að halda einbeitingu en alltaf þegar eitthvað hljóð heyrist byrja allir að sussa. Þetta var mjög skrítið og óþægilegt, við spurðum hvort við mættum kveikja á tónlist því það var enginn hrifinn af þessu,“ sagði Biles við blaðamenn eftir keppni.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira