UFC-bardagakappi lifði af skotárás Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 08:09 UFC ferill Ramons Taveras hófst í janúar. getty/Jeff Bottari Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar. MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Sjá meira
Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar.
MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Sjá meira