Hverjir eru alvöru feður og hverjir ekki? 16. ágúst 2024 18:01 Það var athyglisvert að lesa grein Gests Vilhjálmssonar um hið nýja orð: Fjölskyldu-útilokun í þessu blaði. Orð sem var ekki til um það fyrr á tímum. En var auðvitað algengur veruleiki á mínum tímum á landinu til ársins 1987. Að hafa átt föður fæddan snemma á síðustu öld. Einstakling sem hafði allt aðrar þarfir þegar hann var ekki í vinnunni. Með allt annað viðhorf en þá þrá að vera líkamlega að knúsa eða vera félagslega neitt að ráði með börnum sínum. Karlmenn áttu ekki að láta sjá sig keyra barnavagn eða kerru. Og það að sjá feður eina með börn sín í kring um verslanir gerðist ekki. Eða kannski bara ef þeir voru ekklar og fengu að halda börnum sínum. Það var sjómaður sem bjó fyrir ofan okkur þegar ég var unglingur, og annar í næsta húsi. Ég veit ekki hvort þessir karlmenn hafi sinnt neinu foreldra hlutverki barna sinna. Þeir voru næstum aldrei heima, og þegar þeir droppuðu inn var það ekki alltaf neinn tími að ráði. Svo að þeir myndu hafa verið meira eins og gestir heima hjá sér. Þar sem eiginkonan varð að sjá um allt sem þurfti, og lifa sérstöku vanrækslu tilfinningalífi sem einstæð móðir. Kona sem samt átti að teljast hafa lífsförunaut. Sá sem ég svo giftist um árið frá sérkennilegu dæmi, hafði tækifæri til að vera við fæðingu barns númer tvö. Það var af því að Fæðingarheimilið undir stjórn Huldu Jensdóttur hafði opnað og hafði mun mannlegri viðhorf fyrir börn að koma í heiminn en var árið 1971 á Fæðingardeildinni. Þar var reiknað með að feður deildu gleði komu barns síns með konunni, og væru viðstaddir fæðinguna. En hann flýði af því að hann var greinilega ekki tilfinningalega tilbúinn að upplifa það að sjá barn birtast úr móðurlífi. Það voru mikil vonbrigði fyrir mig að hann valdi að flýja. Hann hafði verið klæddur upp í slopp og allt til að sjá barn sitt koma í heiminn. Það voru ólýsanleg vonbrigði um tækifæri til sameiginlegrar gleði. Þegar ég skildi svo við hann árið 1977 sagði ég honum að hann ætti að vera í lífi barnanna og taka þau út. Ég var ekki með neina sorg yfir skilnaði á hjónabandi sem ég hafði endað í á ótilbúnum forsendum frá, frá slæmum þrýstingi. Hann tók börnin út í örfá skipti, en hætti svo að sinna þeim, af því að önnur kona kom inn í líf hans. Þau eignuðust börn sem enduðu í fóstri og ættleiðingu. Flestir geta sett börn í heiminn. En ekki nærri allir eru með gráðu upp á vera með færni í því sem fylgir. Þá er ættleiðing ljúf útkoma fyrir börnin, þó að þau vilji auðvitað á sínum tíma læra hvaðan þau koma. Þetta með að kunna að vera gott foreldri. Er á hinn veginn athyglisverð hugsun. Ég vitnaði ekki neitt að gagni að foreldrar væru almennt það fullkomin foreldri þegar kæmi að því að byggja sjálf barna sinna upp, og koma augu á hæfileika þeirra og eiginleika. En þeir foreldrar, feður og mæður sem reyndust rétt fyrir börn sín voru það af því að þau höfðu fengið góða foreldra sjálf. Og börn þeirra nutu þess. Önnur viðhorf um að eignast börn en hvernig verður líðan þeirra Auðvitað myndu flestir hafa elskað börnin sín. Svo eru ungar konur í dag stundum að velja að verða mæður, án þess að vilja hafa maka. Atriði sem var bannað víða um heim í langan tíma og börn ógiftra kvenna tekin af þeim af því að þær voru ekki séðar sem geta verið góðar og réttar mæður. Nú er öldin önnur. Þær fara í IFV og slíkt til að fá þau.Ég hef séð sögur um það hér og víðar og er það hugsanlega vegna fjölda skilnaða. Og kannski frá að hafa ekki átt föður eða hann hafi verið slæmur eða vanrækt þær. Eða þær verið óheppnar með þá karlmenn sem þær höfðu kynnst. Það er því yndislegt að sjá svo marga unga feður hér í Adelaide með börnum sínum. Þeir eru ekki að því af einhverri skyldu, heldur af því að þeir sjá það sem mikilvægan hluta af lífi sínu, og vilja þekkja börn sín frá unga aldri. Hinsvegar er sorglegt að það sé þörf fyrir að vera í stríði yfir leyfi til að umgangast þau, og deila forræði þeirra. Sem greinilega er af því að fyrrverandi maki, kannski kona vilji ekki hafa áhrif hans á börn þeirra. Hversu langt eru þessi mál komin á Íslandi í dag? Það var árið 1975 þegar ég fór í jafnréttisgönguna miklu. Þá var sá draumur í huga mínum, að eftir hana myndi það nást að foreldrar barna myndu skipta vinnuvikunni á milli sín. Með því myndu börnin sjá bæði kyn vera fær um að sinna öllu á heimili, og auðvitað í uppeldi. Það reyndist því miður óraunsær draumur um fullkomnun. Þá rís spurningin um ástæðu þess, að konan vilji fyrrverandi mann sinn ekki hafa hlutverk í lífi þeirra barna sem hann átti hluta í að koma í heiminn. Þær gætu verið af ýmsu tagi og toga.Því miður er heimilisofbeldi of oft ástæða fyrir vantrausti, en auðvitað ekki nærri alltaf. Það geta verið allskonar atriði. Það var ekki í mínu tilfelli. Það var bara að blessaður maðurinn var minna tilbúinn í hlutverkið en ég. Og ég gat ekki látið það rúlla. Öfgatrú á ævilangt hjónaband að enda með morðum Hér í Ástralíu er það of algengt að menn þola ekki að konan hafi ekki ætlað að vera með þeim út ævina. Hugsunin um að það reynist ekki eins og þeir trúðu að það ætti að verða. Þá verður það því miður of oft til þess að sumir ákveða að drepa konuna og stundum líka börnin. Veruleika mynd þeirra hefur ekki rými fyrir að sambandið gangi ekki upp. Það eru svo mörg atriði sem eru í dæminu þegar maður og kona koma saman. Það eru þrjú atriði sem virðast vera algeng í þeim tilfellum þegar sambönd enda. Of mikil áhersla á kynferðislegt aðdráttarafl án neinna tjáskipta um önnur mikilvæg atriði. Ofuráhersla á ytra útlit hvers annars án frekari dýfingar í það sem býr hið innra. Skortur á sjálfvirði og ótti við að enginn annar vilji hana eða hann. Eða bara að færa sig inn í samskonar óheppin dæmi og voru með foreldrum við getnað þeirra og verið algengara en flestir vilji sjá eða viðurkenna. Það eru atriði sem ég lærði að sjá áratugum síðar. Hver er þá grunnur þess að þessi fjölskyldu-aðskilnaður gerist á Íslandi? Það er greinilegt að það hefur orðið þróun til batnaðar í yngri kynslóðum karlkyns varðandi það að verða feður sem eru tilfinningalega inni í dæmi meðgöngu og fæðingar. Atriði sem var ekki hjá minni kynslóð sem vorum fædd um miðja síðustu öld. Þegar karlmönnum var haldið frá að vera viðstaddir komu barna sinna í heiminn þangað til að Hulda Jensdóttir opnaði nýja stofnun sem hét Fæðingarheimilið. Fyrir þann tíma voru margir með skrýtnar hugmyndir um það að eiginmenn sæu þann hluta líkama konu sinnar. Ég heyrði þá sögu sagða, að það að sjá konuna í þeirri stöðu væri slæmt fyrir þá af því að þá myndu þeir tapa öllum kynlífsáhuga fyrir henni. Það eru nokkur afbrigði af þessu með karlkyn. Og hvort þeir eigi skilið orðið og titilinn. Faðir. Menn sem vilja bara kynlífið, og forða sér svo. Menn sem veita konum sem í dag biðja um sæði. Ástæða þeirra er að þær vilja barn en ekki maka. En eru heiðarlegar og opnar um það og segja barninu svo frá þeim manni. Svo eru það menn sem hverfa og sinna börnum sínum aldrei. En þeir sem eru með í öllu dæminu og sinna og elska, vilja, og þrá að sinna, kynnast oglæra hvernig persónuleikar börn þeirra eru. Veruleiki sem ég hef sem betur fer líka séð dæmi um síðari árin. Tilfinningar sem var ekki algengt að sjá á þann hátt sem veruleika í feðrum fyrr á tímum. Ég hef heyrt og séð menn í sjónvarpinu hér viðurkenna að þeir kynntust eigin börnum ekki af því að þeir voru alltaf að vinna og sáu eftir því, iðruðust þess. En sjá svo um að bæta það upp með barnabörnum. Afkvæmi þeirra sem ég leyfi mér að kalla sæðisdreifara upplifa oft mikinn tómleika við að vita ekki hvaðan hráefnið í þá og þau kom. Af því að þau voru ættleidd og lærðu aldrei um uppruna sinn. Það var algengur veruleiki í þáttunum „Long Lost Family“ Löngu týnd fjölskylda frá Bretlandi. Ég er viss um að maður sem ég þekkti var einn af þeim og leið fyrir það, þó á ómeðvitaðan hátt væri. Matthildur Björnsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Það var athyglisvert að lesa grein Gests Vilhjálmssonar um hið nýja orð: Fjölskyldu-útilokun í þessu blaði. Orð sem var ekki til um það fyrr á tímum. En var auðvitað algengur veruleiki á mínum tímum á landinu til ársins 1987. Að hafa átt föður fæddan snemma á síðustu öld. Einstakling sem hafði allt aðrar þarfir þegar hann var ekki í vinnunni. Með allt annað viðhorf en þá þrá að vera líkamlega að knúsa eða vera félagslega neitt að ráði með börnum sínum. Karlmenn áttu ekki að láta sjá sig keyra barnavagn eða kerru. Og það að sjá feður eina með börn sín í kring um verslanir gerðist ekki. Eða kannski bara ef þeir voru ekklar og fengu að halda börnum sínum. Það var sjómaður sem bjó fyrir ofan okkur þegar ég var unglingur, og annar í næsta húsi. Ég veit ekki hvort þessir karlmenn hafi sinnt neinu foreldra hlutverki barna sinna. Þeir voru næstum aldrei heima, og þegar þeir droppuðu inn var það ekki alltaf neinn tími að ráði. Svo að þeir myndu hafa verið meira eins og gestir heima hjá sér. Þar sem eiginkonan varð að sjá um allt sem þurfti, og lifa sérstöku vanrækslu tilfinningalífi sem einstæð móðir. Kona sem samt átti að teljast hafa lífsförunaut. Sá sem ég svo giftist um árið frá sérkennilegu dæmi, hafði tækifæri til að vera við fæðingu barns númer tvö. Það var af því að Fæðingarheimilið undir stjórn Huldu Jensdóttur hafði opnað og hafði mun mannlegri viðhorf fyrir börn að koma í heiminn en var árið 1971 á Fæðingardeildinni. Þar var reiknað með að feður deildu gleði komu barns síns með konunni, og væru viðstaddir fæðinguna. En hann flýði af því að hann var greinilega ekki tilfinningalega tilbúinn að upplifa það að sjá barn birtast úr móðurlífi. Það voru mikil vonbrigði fyrir mig að hann valdi að flýja. Hann hafði verið klæddur upp í slopp og allt til að sjá barn sitt koma í heiminn. Það voru ólýsanleg vonbrigði um tækifæri til sameiginlegrar gleði. Þegar ég skildi svo við hann árið 1977 sagði ég honum að hann ætti að vera í lífi barnanna og taka þau út. Ég var ekki með neina sorg yfir skilnaði á hjónabandi sem ég hafði endað í á ótilbúnum forsendum frá, frá slæmum þrýstingi. Hann tók börnin út í örfá skipti, en hætti svo að sinna þeim, af því að önnur kona kom inn í líf hans. Þau eignuðust börn sem enduðu í fóstri og ættleiðingu. Flestir geta sett börn í heiminn. En ekki nærri allir eru með gráðu upp á vera með færni í því sem fylgir. Þá er ættleiðing ljúf útkoma fyrir börnin, þó að þau vilji auðvitað á sínum tíma læra hvaðan þau koma. Þetta með að kunna að vera gott foreldri. Er á hinn veginn athyglisverð hugsun. Ég vitnaði ekki neitt að gagni að foreldrar væru almennt það fullkomin foreldri þegar kæmi að því að byggja sjálf barna sinna upp, og koma augu á hæfileika þeirra og eiginleika. En þeir foreldrar, feður og mæður sem reyndust rétt fyrir börn sín voru það af því að þau höfðu fengið góða foreldra sjálf. Og börn þeirra nutu þess. Önnur viðhorf um að eignast börn en hvernig verður líðan þeirra Auðvitað myndu flestir hafa elskað börnin sín. Svo eru ungar konur í dag stundum að velja að verða mæður, án þess að vilja hafa maka. Atriði sem var bannað víða um heim í langan tíma og börn ógiftra kvenna tekin af þeim af því að þær voru ekki séðar sem geta verið góðar og réttar mæður. Nú er öldin önnur. Þær fara í IFV og slíkt til að fá þau.Ég hef séð sögur um það hér og víðar og er það hugsanlega vegna fjölda skilnaða. Og kannski frá að hafa ekki átt föður eða hann hafi verið slæmur eða vanrækt þær. Eða þær verið óheppnar með þá karlmenn sem þær höfðu kynnst. Það er því yndislegt að sjá svo marga unga feður hér í Adelaide með börnum sínum. Þeir eru ekki að því af einhverri skyldu, heldur af því að þeir sjá það sem mikilvægan hluta af lífi sínu, og vilja þekkja börn sín frá unga aldri. Hinsvegar er sorglegt að það sé þörf fyrir að vera í stríði yfir leyfi til að umgangast þau, og deila forræði þeirra. Sem greinilega er af því að fyrrverandi maki, kannski kona vilji ekki hafa áhrif hans á börn þeirra. Hversu langt eru þessi mál komin á Íslandi í dag? Það var árið 1975 þegar ég fór í jafnréttisgönguna miklu. Þá var sá draumur í huga mínum, að eftir hana myndi það nást að foreldrar barna myndu skipta vinnuvikunni á milli sín. Með því myndu börnin sjá bæði kyn vera fær um að sinna öllu á heimili, og auðvitað í uppeldi. Það reyndist því miður óraunsær draumur um fullkomnun. Þá rís spurningin um ástæðu þess, að konan vilji fyrrverandi mann sinn ekki hafa hlutverk í lífi þeirra barna sem hann átti hluta í að koma í heiminn. Þær gætu verið af ýmsu tagi og toga.Því miður er heimilisofbeldi of oft ástæða fyrir vantrausti, en auðvitað ekki nærri alltaf. Það geta verið allskonar atriði. Það var ekki í mínu tilfelli. Það var bara að blessaður maðurinn var minna tilbúinn í hlutverkið en ég. Og ég gat ekki látið það rúlla. Öfgatrú á ævilangt hjónaband að enda með morðum Hér í Ástralíu er það of algengt að menn þola ekki að konan hafi ekki ætlað að vera með þeim út ævina. Hugsunin um að það reynist ekki eins og þeir trúðu að það ætti að verða. Þá verður það því miður of oft til þess að sumir ákveða að drepa konuna og stundum líka börnin. Veruleika mynd þeirra hefur ekki rými fyrir að sambandið gangi ekki upp. Það eru svo mörg atriði sem eru í dæminu þegar maður og kona koma saman. Það eru þrjú atriði sem virðast vera algeng í þeim tilfellum þegar sambönd enda. Of mikil áhersla á kynferðislegt aðdráttarafl án neinna tjáskipta um önnur mikilvæg atriði. Ofuráhersla á ytra útlit hvers annars án frekari dýfingar í það sem býr hið innra. Skortur á sjálfvirði og ótti við að enginn annar vilji hana eða hann. Eða bara að færa sig inn í samskonar óheppin dæmi og voru með foreldrum við getnað þeirra og verið algengara en flestir vilji sjá eða viðurkenna. Það eru atriði sem ég lærði að sjá áratugum síðar. Hver er þá grunnur þess að þessi fjölskyldu-aðskilnaður gerist á Íslandi? Það er greinilegt að það hefur orðið þróun til batnaðar í yngri kynslóðum karlkyns varðandi það að verða feður sem eru tilfinningalega inni í dæmi meðgöngu og fæðingar. Atriði sem var ekki hjá minni kynslóð sem vorum fædd um miðja síðustu öld. Þegar karlmönnum var haldið frá að vera viðstaddir komu barna sinna í heiminn þangað til að Hulda Jensdóttir opnaði nýja stofnun sem hét Fæðingarheimilið. Fyrir þann tíma voru margir með skrýtnar hugmyndir um það að eiginmenn sæu þann hluta líkama konu sinnar. Ég heyrði þá sögu sagða, að það að sjá konuna í þeirri stöðu væri slæmt fyrir þá af því að þá myndu þeir tapa öllum kynlífsáhuga fyrir henni. Það eru nokkur afbrigði af þessu með karlkyn. Og hvort þeir eigi skilið orðið og titilinn. Faðir. Menn sem vilja bara kynlífið, og forða sér svo. Menn sem veita konum sem í dag biðja um sæði. Ástæða þeirra er að þær vilja barn en ekki maka. En eru heiðarlegar og opnar um það og segja barninu svo frá þeim manni. Svo eru það menn sem hverfa og sinna börnum sínum aldrei. En þeir sem eru með í öllu dæminu og sinna og elska, vilja, og þrá að sinna, kynnast oglæra hvernig persónuleikar börn þeirra eru. Veruleiki sem ég hef sem betur fer líka séð dæmi um síðari árin. Tilfinningar sem var ekki algengt að sjá á þann hátt sem veruleika í feðrum fyrr á tímum. Ég hef heyrt og séð menn í sjónvarpinu hér viðurkenna að þeir kynntust eigin börnum ekki af því að þeir voru alltaf að vinna og sáu eftir því, iðruðust þess. En sjá svo um að bæta það upp með barnabörnum. Afkvæmi þeirra sem ég leyfi mér að kalla sæðisdreifara upplifa oft mikinn tómleika við að vita ekki hvaðan hráefnið í þá og þau kom. Af því að þau voru ættleidd og lærðu aldrei um uppruna sinn. Það var algengur veruleiki í þáttunum „Long Lost Family“ Löngu týnd fjölskylda frá Bretlandi. Ég er viss um að maður sem ég þekkti var einn af þeim og leið fyrir það, þó á ómeðvitaðan hátt væri. Matthildur Björnsdóttir
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar
Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun