Einn látinn og sex saknað eftir að lystisnekkja sökk við Sikiley Kjartan Kjartansson skrifar 19. ágúst 2024 09:13 Mynd sem ítalska slökkviliðið birti af hafsvæðinu þar sem snekkjan Bayasian er talin hafa sokkið skammt frá Palermo á Sikiley í morgun. AP/Ítalska slökkviliðið Að minnsta kosti einn er látinn og sex manns er enn saknað eftir að lystisnekkja með erlenda ferðamenn um borð sökk í slæmu veðri undan ströndum Sikileyjar á Ítalíu í nótt. Fimmtán manns, þar á meðal ársgömlu barni, var bjargað. Flak snekkjunnar er fundið á um fimmtíu metra dýpi samkvæmt upplýsingum ítalska slökkviliðsins sem stýrir leitinni. Þyrla og björgunarbátar eru nú á staðnum þar sem snekkjan sökk utan við hafnarbæinn Porticello um klukkan fimm í morgun að staðartíma, að sögn AP-fréttastofunnar. Breska ríkisútvarpið BBC segir að fjölþjóðlegur hópur hafi verið um borð í snekkjunni, þar á meðal Bretar. AP hefur eftir staðarfjölmiðli að fólk frá Nýja-Sjálandi, Sri Lanka, Írlandi og Frakklandi hafi einnig verið um borð. Tólf farþegar og tíu manna áhöfn var um borð. Snekkjan, sem er fimmtíu og sex metra löng, sigldi undir breskum fána. Ítalska ANSA-fréttastofan segir að hún heiti Bayesian. Hún hafi legið við festar í Porticello en látið úr höfn í gærkvöldi. Reuters-fréttastofan hefur eftir ítölskum fjölmiðlum að einn þeirra sjö sem var saknað sé nú talinn látinn. BBC segir að líkið hafi fundist við flakið. Af þessum sjö voru sex farþegar og einn starfsmaður úr áhöfn snekkjunnar. Ítalska landgæslan segir að seglbáturinn hafi verið lúxussnekkja og að hún hafi orðið fyrir skýstrók undan ströndum Palermo. Barnið, og sjö aðrir, sem var bjargað er sagt í stöðugu ástandi á sjúkrahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Flak snekkjunnar er fundið á um fimmtíu metra dýpi samkvæmt upplýsingum ítalska slökkviliðsins sem stýrir leitinni. Þyrla og björgunarbátar eru nú á staðnum þar sem snekkjan sökk utan við hafnarbæinn Porticello um klukkan fimm í morgun að staðartíma, að sögn AP-fréttastofunnar. Breska ríkisútvarpið BBC segir að fjölþjóðlegur hópur hafi verið um borð í snekkjunni, þar á meðal Bretar. AP hefur eftir staðarfjölmiðli að fólk frá Nýja-Sjálandi, Sri Lanka, Írlandi og Frakklandi hafi einnig verið um borð. Tólf farþegar og tíu manna áhöfn var um borð. Snekkjan, sem er fimmtíu og sex metra löng, sigldi undir breskum fána. Ítalska ANSA-fréttastofan segir að hún heiti Bayesian. Hún hafi legið við festar í Porticello en látið úr höfn í gærkvöldi. Reuters-fréttastofan hefur eftir ítölskum fjölmiðlum að einn þeirra sjö sem var saknað sé nú talinn látinn. BBC segir að líkið hafi fundist við flakið. Af þessum sjö voru sex farþegar og einn starfsmaður úr áhöfn snekkjunnar. Ítalska landgæslan segir að seglbáturinn hafi verið lúxussnekkja og að hún hafi orðið fyrir skýstrók undan ströndum Palermo. Barnið, og sjö aðrir, sem var bjargað er sagt í stöðugu ástandi á sjúkrahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira