FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:45 Gianni Infantino er forseti FIFA en Alþjóða knattspyrnusambandið frestar því enn að taka ákvörðun í erfiðu máli. Getty/Pascal Le Segretain Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Framkvæmdaráð FIFA hefur frestað ákvörðunartöku sinni fram í október. Palestínumenn hafa beðið svara frá því í maí. Knattspyrnusamband Palestínu vill að Ísrael verði sett í bann vegna árása sinna og hernaðar á Gaza ströndinni. Hryllingurinn á Gaza hefur staðið yfir síðan í byrjun október í fyrra Ísraelar hafa verið sakaðir um þjóðarmorð og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem krafist var tafarlauss vopnahlés. Slíkum beiðnum miðar hægt og árásir Ísraelsmanna hafa haldið sleitulaust áfram. Knattspyrnusamband Palestínu sendi inn beiðni um bann í maí síðastliðnum og vildi að málið yrði tekið fyrir á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í júlí. Rússar voru settir í bann vegna innrásar sinnar í Úkraínu og rússnesk félög og landslið hafa ekki tekið þátt í alþjóðlegum fótbolta frá því í febrúar 2022. FIFA gaf út að lögfræðimat yrði kynnt fyrir framkvæmdaráðinu 31. ágúst. Ráðið tók enga afstöðu og ýtti málinu áfram yfir á fund þeirra í október. #NSTsports FIFA delay again review of Palestinian call to suspend Israel https://t.co/NgDIvgydlP— New Straits Times (@NST_Online) September 1, 2024 FIFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Framkvæmdaráð FIFA hefur frestað ákvörðunartöku sinni fram í október. Palestínumenn hafa beðið svara frá því í maí. Knattspyrnusamband Palestínu vill að Ísrael verði sett í bann vegna árása sinna og hernaðar á Gaza ströndinni. Hryllingurinn á Gaza hefur staðið yfir síðan í byrjun október í fyrra Ísraelar hafa verið sakaðir um þjóðarmorð og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem krafist var tafarlauss vopnahlés. Slíkum beiðnum miðar hægt og árásir Ísraelsmanna hafa haldið sleitulaust áfram. Knattspyrnusamband Palestínu sendi inn beiðni um bann í maí síðastliðnum og vildi að málið yrði tekið fyrir á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í júlí. Rússar voru settir í bann vegna innrásar sinnar í Úkraínu og rússnesk félög og landslið hafa ekki tekið þátt í alþjóðlegum fótbolta frá því í febrúar 2022. FIFA gaf út að lögfræðimat yrði kynnt fyrir framkvæmdaráðinu 31. ágúst. Ráðið tók enga afstöðu og ýtti málinu áfram yfir á fund þeirra í október. #NSTsports FIFA delay again review of Palestinian call to suspend Israel https://t.co/NgDIvgydlP— New Straits Times (@NST_Online) September 1, 2024
FIFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira