Metfjöldi veðurviðvarana að sumri til eftir rólegasta veturinn Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2024 12:42 Svo mikla úrkomu gerði að sums staðar flæddi inn í hús á Eyrinni á Siglufirði í ágúst. Mynd/Fjallabyggð Á áttunda tug veðurviðvarana voru gefna út í sumar en þær hafa aldrei verið fleiri að sumarlagi frá því að Veðurstofan tók viðvaranakerfi sitt upp árið 2017. Á hinn bógin hafa aldrei verið færri viðvaranir að vetri til en síðasta vetur. Af þeim 77 viðvörunum sem voru gefnar út í júní, júlí og ágúst voru 69 gular og átta appelsínugular. Tíu þeirra voru á Suðausturlandi og Breiðafirði. Fæstar viðvaranir voru gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðið, tvær talsins. Tvisvar voru gefnar út veðurviðvaranir fyrir allt landið í norðanóveðri í júní. Fjöldi sumarviðvarana á árunum 2018 til 2024. Viðvaranirnar í ár voru 27 fleiri en árið 2022 sem var fyrra metsumarið.Veðustofa Íslands Sérstaklega var júní viðsjárverður í sumar en allar appelsínugulu viðvaranirnar voru gefnar út þá og 26 þeirra gulu. Þær tengdust nær allar norðanóveðri sem geisaði í byrjun mánaðarins, að sögn Veðurstofunnar. Þá gekk yfir landið norðan- og norðvestan hvassviðri eða stormur ásamt mikill úrkomu á Norður- og Austurlandi. Júlí var rólegastur sumarmánaðanna en þá voru engu að síður gefnar út þrettán viðvaranir. Óvenjublautt var á landinu vestanverðu og voru sex rigningarviðvaranir. Hinar voru vegna vinds. Þrjátíu viðvaranir voru gefnar út í ágúst, bæði vegna úrkomu og vinds í flestum landshlutum. Hvassviðri gerði á sunnan- og vestanverðu landinu um verslunarmannahelgina, mikið rigndi á norðanverðu landinu dagana 22.-24. águst og mikið vatnsveður gerði sunnan- og vestanlands við lok mánaðarins. Veturinn 2023 til 2024 var aftur á móti mun rólegri í veðrinu. Aldrei hafa verið gefnar út færri viðvaranir en þá, alls 194 talsins. Af þeim voru 185 gular og níu appelsínugular. Veður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira
Af þeim 77 viðvörunum sem voru gefnar út í júní, júlí og ágúst voru 69 gular og átta appelsínugular. Tíu þeirra voru á Suðausturlandi og Breiðafirði. Fæstar viðvaranir voru gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðið, tvær talsins. Tvisvar voru gefnar út veðurviðvaranir fyrir allt landið í norðanóveðri í júní. Fjöldi sumarviðvarana á árunum 2018 til 2024. Viðvaranirnar í ár voru 27 fleiri en árið 2022 sem var fyrra metsumarið.Veðustofa Íslands Sérstaklega var júní viðsjárverður í sumar en allar appelsínugulu viðvaranirnar voru gefnar út þá og 26 þeirra gulu. Þær tengdust nær allar norðanóveðri sem geisaði í byrjun mánaðarins, að sögn Veðurstofunnar. Þá gekk yfir landið norðan- og norðvestan hvassviðri eða stormur ásamt mikill úrkomu á Norður- og Austurlandi. Júlí var rólegastur sumarmánaðanna en þá voru engu að síður gefnar út þrettán viðvaranir. Óvenjublautt var á landinu vestanverðu og voru sex rigningarviðvaranir. Hinar voru vegna vinds. Þrjátíu viðvaranir voru gefnar út í ágúst, bæði vegna úrkomu og vinds í flestum landshlutum. Hvassviðri gerði á sunnan- og vestanverðu landinu um verslunarmannahelgina, mikið rigndi á norðanverðu landinu dagana 22.-24. águst og mikið vatnsveður gerði sunnan- og vestanlands við lok mánaðarins. Veturinn 2023 til 2024 var aftur á móti mun rólegri í veðrinu. Aldrei hafa verið gefnar út færri viðvaranir en þá, alls 194 talsins. Af þeim voru 185 gular og níu appelsínugular.
Veður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira