Við heyrum einnig viðbrögð frá fulltrúum bankanna og verkalýðshreyfingarinnar við tíðindunum sem komu mönnum mismikið á óvart.
Þá heyrum við í Þovaldi Þórðarsyni sen segir marga aðra staði á landinu betri kosti fyrir nýjan flugvöll en Hvassahraun.
Að auki förum við í blóðbankann og ræðum við formann Blóðgjafafélagsins sem hvetur fólk til að skrá sig til leiks hjá bankanum.
Í sportpakkanum verður fjallað um landsliðið í fótbolta en hópurinn fyrir komandi verkefni verður opinberaður í dag.