Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. október 2024 07:02 Eiður Smári og Sveinn Aron Guðjohnsen sáust í stúkunni á Stamford Bridge. Nico Vereecken / Photonews via Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Sjá meira
Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Sjá meira