Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2024 09:31 Markvarðasamfélagið stendur saman. vísir/getty Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi. Fótbolti Handbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi.
Fótbolti Handbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira